Fara á forsíðu

Hringekja

Óreiðan í tilverunni

Óreiðan í tilverunni

🕔17:53, 18.jan 2024

Hlín Agnarsdóttir skrifar þessa hugleiðingu á vefsíðu sína og hún er birt hér með leyfi höfundar.    Ég varð sjötug á árinu sem leið en ekki fékk ég neinn jeppa í sjötugsgjöf eins og mamma þegar hún varð sjötug. Nei,

Lesa grein
Blómin í listinni

Blómin í listinni

🕔12:21, 18.jan 2024

List Eggerts Péturssonar er heillandi og einstök. Bæði lærðir og leikir geta sökkt sér ofan í verk hans og fundið þar fegurð og uppsprettu alls konar vangaveltna. Fyrir listunnanda sem aðeins hefur áhugann að vopni er hvert eitt málverk eins

Lesa grein
Skótískan duttlungafulla

Skótískan duttlungafulla

🕔07:00, 17.jan 2024

Þótt lítið sé vitað um daglegt líf steinaldarmanna er ábyggilega óhætt að gera því skóna að þeir hafi snemma farið að gera upp á milli klæðnaðar. Sennilega hefur þá ráðið mestu að þau skinn sem þeir klæddust sögðu til um

Lesa grein
Sýnd veiði en ekki gefin

Sýnd veiði en ekki gefin

🕔14:40, 16.jan 2024

Sara Oskarsson opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti fimmtudaginn 18. janúar kl.15-17. Á sýningunni sem nefnist ÍSTAKA, eru verk eftir Söru, unnin á striga og panel með olíu og vaxi. Verkin eru úr nýrri borgar-seríu innblásin af dýnamíkinni hjá Tjörninni í

Lesa grein
Íslenskir stríðsfangar

Íslenskir stríðsfangar

🕔10:00, 16.jan 2024

Nú er óðum að létta leynd af skjölum tengdum síðari heimstyrjöldinni á Íslandi í Þjóðarbókhlöðunni. Í kjölfarið hafa margvíslegar upplýsingar komið upp á yfirborðið. Meðal annars gögn tengd handtökum og fangavist Íslendinga í Bretlandi. Fólkið var ýmist handtekið vegna gruns

Lesa grein
Hæfnin til að ráða við streitu batnar með aldrinum

Hæfnin til að ráða við streitu batnar með aldrinum

🕔07:00, 16.jan 2024

Undanfarin ár hafa svo sannarlega ekki verið fólki auðveld. Heimsfaraldur hættulegs sjúkdóms, stríð í Evrópu og fyrir botni Miðjarðarhafs og jarðhræringar og jarðeldar á Reykjanesskaga. Við slíkar aðstæður sækja að áhyggjur og ótti fyrir svo utan samlíðan með þeim sem

Lesa grein
Ætlaðu þér ekki um of!

Ætlaðu þér ekki um of!

🕔07:00, 15.jan 2024

Sumir njóta þess að hreyfa sig og hafa verið íþróttum frá barnæsku. Oftast kýs þetta fólk að halda því áfram þótt aldurinn taki að færast yfir. Ekki er alltaf hægt að halda áfram að stunda sömu íþróttagrein. Sumar eru of

Lesa grein
Í fókus – streita og áhrif hennar

Í fókus – streita og áhrif hennar

🕔06:45, 15.jan 2024 Lesa grein
Golf er gott bæði andlega og líkamlega  

Golf er gott bæði andlega og líkamlega  

🕔07:00, 14.jan 2024

– segir Atli Ágústsson

Lesa grein
Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili

Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili

🕔07:00, 12.jan 2024

Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái alfarið um öflun húsnæðis undir rekstur hjúkrunarheimila í gegnum leigusamninga við fasteignafélög og aðra sérhæfða aðila á grundvelli útboða.

Lesa grein
Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

🕔07:00, 12.jan 2024

,,Það er sannarlega ekkert úrelt eða skammarlegt við þessar reynslumiklu og stórkostlegu konur“ segir Lovísa Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur ákveðin.

Lesa grein
Gott að eldast á island.is

Gott að eldast á island.is

🕔16:47, 10.jan 2024

Á vef stjórnarráðsins er að finna fréttatilkynningu um verkefnið Gott að eldast á Íslandi og hvar megi nálgast frekari upplýsingar um þá þjónustu og aðstoð sem stjórnvöld hafa þegar komið í gagnið í tengslum við verkefni. Eftirfarandi er tekið af

Lesa grein
Nóg að detta einu sinni

Nóg að detta einu sinni

🕔07:00, 10.jan 2024

 – til að dragi úr líkamlegri virkni

Lesa grein
Sameiginleg stefna í kjaramálum eldri borgara

Sameiginleg stefna í kjaramálum eldri borgara

🕔07:00, 9.jan 2024

Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara birti nú um áramótin pistil um kjaramál eldri borgara á heimsíðu samtakanna. Þar segir meðal annars: „ Við félagar í LEB – Landssambandi eldri borgara, stjórn þess, kjaranefnd og 55 félög eldra fólks um

Lesa grein