Vorið kemur í maí

Vorið kemur í maí

🕔08:57, 4.maí 2025

Maí er síðasti vormánuðurinn og fólk um alla Evrópu dregur andann léttar þegar hann gengur í garð. Maí hlaut nafn sitt eftir grísku gyðjunni Maiu, enda var hún gyðja vors og gróðurs. Rómverjar til forna héldu hátíðina, Floralis í lok

Lesa grein
Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

🕔07:00, 4.maí 2025

Réttur fyrir 4-6 6 – 8 úrbeinuð læri Marínering: 1/2 bolli ólífuolía safi úr 2 sítrónum (1/4 bolli) börkurinn af 1 sítrónu 4 hvítlauksrif, marin oregano = 1 tsk. þurrkað eða 2 tsk. ferskt 1 tsk. maldon salt ½ tsk.

Lesa grein
Hvers vegna elskum við gamla hluti?

Hvers vegna elskum við gamla hluti?

🕔07:00, 3.maí 2025

Allflestar manneskjur hafa ást á gömlum hlutum. Sumir vilja hafa þá í kringum sig, öðrum nægir að dást að þeim á söfnum og njóta þeirra annars staðar. Svo eru þeir sem beinlínis sækja í og safna gömlu dóti. Það fólk

Lesa grein
Uppskrift af nýrri vináttu

Uppskrift af nýrri vináttu

🕔07:00, 2.maí 2025

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Ótal rannsóknir víðsvegar um

Lesa grein
Ein setning varð uppspretta bókar

Ein setning varð uppspretta bókar

🕔07:00, 2.maí 2025

Ný íslensk þýðing á bókinni, Af hverju báðu þau ekki Evans? eftir Agöthu Christie kom út fyrir skömmu. Þetta er ein af hennar bestu bókum og gerðar hafa verið kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir henni. Hvorki Ms Marple né Hercule Poirot

Lesa grein
Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

🕔07:00, 1.maí 2025

Líklega kemur það fáum á óvart sem sáu og elskuðu kvikmynd Baz Luhrman, Moulin Rouge!, að forsala miða á söngleikinn hefur slegið öll met. Sýningin verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu 27. september næstkomandi. Þetta er hádramatísk saga byggð á óperunni La

Lesa grein
„Varðveittu fjársjóði stórkostlegrar ástar og gleði“

„Varðveittu fjársjóði stórkostlegrar ástar og gleði“

🕔07:00, 1.maí 2025

segir hin hæfileikaríka Annette Bjergfeldt.

Lesa grein
Viltu ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind?

Viltu ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind?

🕔07:00, 1.maí 2025

Ef þú vilt ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind þarftu að bregðast við. Það nægir ekki að afrita færslu einhvers annars og birta á eigin vegg. Skýrar og aðgengilegar leiðbeiningar um hvernig fara skuli að er

Lesa grein
Bakað blómkál til tilbreytingar

Bakað blómkál til tilbreytingar

🕔07:00, 30.apr 2025

Þessi réttur á upphaflega rætur hjá matreiðslumeistaranum Gordon Ramsey og hefur reynst vel, bæði sem aðalréttur eða snarl en líka má bera hann fram sem meðlæti. Á myndinni er hann meðlæti með lasagna og fór mjög vel á því en

Lesa grein
Austurlandahraðlestin – meira en vettvangur morðs

Austurlandahraðlestin – meira en vettvangur morðs

🕔07:00, 29.apr 2025

Yfir nafninu Austurlandahraðlestin er einhver ævintýraljómi. Flestir sjá fyrir sér glæsivagna með flauelsáklæði á bekkjum, svefnvagna með notalegum kojum og matarvagn þar sem þjónar með hvíta hanska bera fram kampavín. Og þannig var það á fyrsta farrými lestarinnar. Líklega væri

Lesa grein
Fagurt á fjöllum

Fagurt á fjöllum

🕔07:58, 28.apr 2025

Þegar Halla, sambýliskona Fjalla-Eyvindar, var svo farin að kröftum að hún treysti sér ekki til að lifa í útlegð lengur kom hún til byggða og varði síðustu æviárunum í litlu koti í Mosfellssveit. Sagt er að sólríkan haustdag hafi hún

Lesa grein
Í fókus – allar þessar tilfinningar

Í fókus – allar þessar tilfinningar

🕔07:00, 28.apr 2025 Lesa grein
Ein/n á ferð í útlöndum

Ein/n á ferð í útlöndum

🕔08:25, 27.apr 2025

Undanfarin ár hefur færst mjög í vöxt að fólk ferðist eitt. Einhleypar manneskjur kjósa að binda sig ekki við vini eða vandamenn heldur fara þangað sem hugur þeirra stendur til án ferðafélaga. Margir segja að þetta sé mun skemmtilegra vegna

Lesa grein
Á öld tjáknanna

Á öld tjáknanna

🕔07:00, 26.apr 2025

Eins nútímaleg og einstök rafræn samskiptatækni nútímans er hefur hún að einu leyti sent okkur nokkrar aldir aftur í tímann. Tákn og myndmál er farið að skipta mun meira máli en áður og emoji-myndirnar eða tilfinningatákn, lyndistákn eða tjákn eftir

Lesa grein