Fara á forsíðu

Hringekja

Er hampur framtíðin?

Er hampur framtíðin?

🕔07:00, 29.okt 2024

Hampjurtir eða kannabisjurtir hafa verið ræktaðar og nýttar af mannkyninu frá örófi alda. Lækningamáttur þeirra hefur lengi verið þekktur en jurtir af þessari ættkvísl fengu nokkuð óorð á sig eftir að afurðir þeirra urðu vinsælir vímugjafar. Nú færist hins vegar

Lesa grein
Í fókus – lífsgleðin frjóa

Í fókus – lífsgleðin frjóa

🕔09:07, 28.okt 2024 Lesa grein
Bókin og barnið

Bókin og barnið

🕔08:55, 28.okt 2024

Hann er ólæs og óskrifandi og það hefur markað allt hans líf. Sögumaðurinn í bók Torgny Lindgren, Biblía Dorés, er margbrotin persóna og ekki auðvelt að flokka hann eða setja á ákveðna hillu. Sem ungur drengur heillast hann af myndskreyttri

Lesa grein
Gæludýr lengja lífið

Gæludýr lengja lífið

🕔07:00, 28.okt 2024

Vísindarannsóknir sýna að gæludýraeign eldra fólks eykur lífsgæði þess og lengir lífið. Gæludýraeigendur halda virkni lengur og sjá má augljósar heilsubætur af því þegar fólk með ýmsa kvilla tekur að sér dýr. Sumir vísindamenn vilja meira að segja ganga svo

Lesa grein
„Ég get verið afar grimm við grisjun“

„Ég get verið afar grimm við grisjun“

🕔07:00, 27.okt 2024

Flytur á 18 ára fresti

Lesa grein
Bóksalinn í smábænum er samur við sig

Bóksalinn í smábænum er samur við sig

🕔07:00, 27.okt 2024

Dagbækur bóksalans Shauns Bythells hafa heillað íslenska lesendur rétt eins og bókelskt fólk víða um heim. Þetta eru svo notalegar og mannlegar bækur og gestir bókabúðarinnar svo áberandi skrautlegir og skemmtilegir. Sú nýjasta heitir Óseldar bækur bóksala og er sú

Lesa grein
Lesandann langar í meira

Lesandann langar í meira

🕔07:00, 26.okt 2024

Una reynir að synda í þykku sírópi. Hún hefur ekki ánægju af neinu lengur, finnur engar tilfinningar, er bara dofin og hefur misst allan lífsþorsta. Læknirinn hennar stingur upp á að hún nýti sér nýtt tilraunakennt meðferðarúrræði í litlu þorpi

Lesa grein
Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

🕔07:00, 25.okt 2024

,,Því meiri fjölbreytni sem ríkir á tilteknu svæði í náttúrunni því betur er það í stakk búið að verða fyrir áföllum og rétta sig við. Þannig vinnur náttúran og mjög einfalt er að yfirfæra þetta yfir á  mannfólkið,“ segir Arna Marthiesen arkitekt og áhugamanneskja um kjarnasamfélög.

Lesa grein
6 góðar ástæður til að breyta erfðaskránni

6 góðar ástæður til að breyta erfðaskránni

🕔07:00, 25.okt 2024

Margir telja óþarft að gera erfðaskrá. Þeir eiga ekki miklar eignir og það liggur ljóst fyrir hverjir erfingjar þeirra eru. En þó að svo sé geta ótrúlegustu flækjur skapast og það er alltaf góður siður að skilja þannig við að

Lesa grein
Í hulduheimum skáldskaparins

Í hulduheimum skáldskaparins

🕔07:00, 25.okt 2024

Spegillinn svarar Hvað er gerist þegar spegli er haldið upp að spegli? Hver verður spegilmyndin þá? Michael Ende snýr öll á hvolf, leiðir okkur inn í völundarhús mannlegrar tilveru þar sem allt getur gerst og ekkert er öruggt, ekki frekar

Lesa grein
Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio

Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio

🕔07:00, 24.okt 2024

Þann 24. október á hverju ári er Alþjóðadagur Polio, eða lömunarveiki.  Þessi dagur er haldinn til að minna á mikilvægi þess að berjast á móti útbreiðslu lömunarveiki (Polio) og þakka fyrir það mikla starf sem unnið er um allan heim

Lesa grein
Einstök saga óvenjulegrar konu

Einstök saga óvenjulegrar konu

🕔07:00, 24.okt 2024

Ævi Auriar Hinriksson er ótrúleg. Kona sem fæðist inn í yfirstéttarfjölskyldu á Srí Lanka og hefði getað lifað við allsnægtir í heimalandinu kýs að fara gegn vilja fjölskyldu sinnar og giftast Íslendingi í óþökk þeirra, flækjast með honum víða um

Lesa grein
Ódýr falleg borg sem kemur á óvart

Ódýr falleg borg sem kemur á óvart

🕔07:00, 24.okt 2024

Tvennum sögum fer af því hvernig Riga, höfuðborg Lettlands varð til. Hins vegar eru menn sammála um að hún byggðist í byrjun tólftu aldar og er mikilvæg hafnar- og verslunarborg enn í dag. Áin Daugava eða Dúna, skiptir borginni í

Lesa grein
Sæðisprufan

Sæðisprufan

🕔07:00, 23.okt 2024

Út var að koma bókin Fyrir afa – nokkrar smásögur – eftir Vestmannaeyinginn Sigurgeir Jónsson, fyrrverandi kennara og sjómann, já, einn af þeim sem forðum sóttu síldina í Norðursjóinn. Sögur hans eru býsna smellnar og auðvitað með óvæntum lokahnykk, eins

Lesa grein