Lögbrot að fella niður fasteignaskatt sjötugra og eldri?
Vestmannaeyjarbær hefur síðustu þrjú ár fellt niður fasteignaskatt þeirra sem eru 70 ára og eldri. Innanríkisráðuneytið skoðar málið og telur þetta lögbrot.
Vestmannaeyjarbær hefur síðustu þrjú ár fellt niður fasteignaskatt þeirra sem eru 70 ára og eldri. Innanríkisráðuneytið skoðar málið og telur þetta lögbrot.