Fara á forsíðu

Félagsleg réttindi

Sjálfhverfa kynslóðin óttast gamalt fólk

Sjálfhverfa kynslóðin óttast gamalt fólk

🕔13:03, 13.mar 2015

Bryndís Hagan Torfadóttir vill sjá breytingar í Félagi eldri borgara í Reykjavík, hún segir að félagið ætti að hætta húsrekstri og einbeita sér að hagsmunagæslu

Lesa grein
Öldungaráðið komið til starfa

Öldungaráðið komið til starfa

🕔17:37, 11.mar 2015

Öldungaráð Reykjavíkurborgar ætlar að skoða stöðu aldraðra í borginni út frá mörgum þáttum.

Lesa grein
Vilja ráða ungt og fallegt fólk

Vilja ráða ungt og fallegt fólk

🕔10:50, 11.mar 2015

Formaður Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar er sammála Franz páfa um skort á virðingu gagnvart eldra fólki

Lesa grein
Hnefahögg í andlit aldraðra

Hnefahögg í andlit aldraðra

🕔11:12, 3.mar 2015

Rannsóknir sýna að aldraðir þurfa að bíða lengur eftir meðferð á heilbrigðisstofnunum en aðrir

Lesa grein
Að verða gamall fyrir aldur fram

Að verða gamall fyrir aldur fram

🕔10:00, 23.feb 2015

Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.

Lesa grein
Áskilur sér rétt til að deyja vegna ólæknandi krabbameins

Áskilur sér rétt til að deyja vegna ólæknandi krabbameins

🕔16:21, 28.jan 2015

Ung tveggja barna móðir i Reykajvík vill ráða eigin lífi og dauða.

Lesa grein
Bitnar líka á eldri borgurum

Bitnar líka á eldri borgurum

🕔14:54, 15.jan 2015

Vandræðin með ferðaþjónustu fatlaðra koma illa við marga eldri borgara sem nota þjónustuna.

Lesa grein
Sextíu manns vilja læra á iPad

Sextíu manns vilja læra á iPad

🕔12:29, 18.nóv 2014

Það er mikill áhugi á iPad námskeiðum hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík. Flestir telja auðveldara að nota iPad en t.d. fartölvu.

Lesa grein
Mótmæla niðurskurði á Landspítala

Mótmæla niðurskurði á Landspítala

🕔11:54, 23.okt 2014

Fulltrúar 44 samtaka mótmæla harðlega þeirri lækkun til reksturs Landspítala – háskólasjúkrahúss sem birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár.

Lesa grein
Tryggjum eldri borgurum erilsamt ævikvöld

Tryggjum eldri borgurum erilsamt ævikvöld

🕔14:28, 14.okt 2014

Þetta sagði Björk Vilhelmsdóttir formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar á málþingi í gær. Eldri borgarar í Reykjavík eru almennt ánægðir með lífið.

Lesa grein
Ekki gleyma að endurnýja ökuskírteinið

Ekki gleyma að endurnýja ökuskírteinið

🕔16:28, 7.okt 2014

Það þarf að fylgjast vel með því hvenær á að endurnýja ökuskírteinið, en það gerist oftar og oftar eftir að sjötugsaldri er náð.

Lesa grein
Launamunur kynjanna kemur fram ævina á enda

Launamunur kynjanna kemur fram ævina á enda

🕔17:31, 3.okt 2014

Það þarf ekki að koma verulega á óvart að launamunar kynjanna gæti allt lífið, en ný skýrsla velferðarráðuneytisins sýnir að sú er raunin.

Lesa grein
Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

🕔13:04, 1.okt 2014

Eldra fólk í Danmörku, kærir sig ekki um heimilishjálp frá því opinbera þar sem mannaskipti í þjónustunni eru of tíð.

Lesa grein
Líst illa á hækkun matarskatts

Líst illa á hækkun matarskatts

🕔16:05, 10.sep 2014

Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.

Lesa grein