Þetta gengur ekki lengur!
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Fyrir tveimur árum eða svo kom sonur minn í heimsókn og benti á sjónvarpið. „Mamma, þetta gengur ekki lengur! Þið verðið að fá ykkur stærra sjónvarp.“ Ég hummaði þetta lengi vel fram af mér enda