Fara á forsíðu

Svona er lífið

„Ég verð að hrökklast inn í skápinn aftur. Ég þori ekki annað“

„Ég verð að hrökklast inn í skápinn aftur. Ég þori ekki annað“

🕔18:30, 14.des 2024

Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri skrifar.   Hvernig er að eldast hinsegin á Íslandi? Þau sem stóðu að stofnun Samtakanna ’78 á sínum tíma eru nú komin á ellilífeyrisaldur. Af þeim sökum blasa við nýjar áskornir þessum hópi sem mörg

Lesa grein
Hefðir eða kvaðir?

Hefðir eða kvaðir?

🕔07:00, 11.des 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar   Í hugum flestra eru jólin tengd góðum mat, samveru með ástvinum, fallegum ljósum og einlægri gleði. Við upplifum töfra jólanna fyrst sem börn en síðan verða þau smátt og smátt heilög. Svo heilög

Lesa grein
Nú er tími til að fagna

Nú er tími til að fagna

🕔07:00, 8.des 2024

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Sú vissa að það

Lesa grein
Að missa forræði yfir líkamssjálfinu

Að missa forræði yfir líkamssjálfinu

🕔13:06, 5.des 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Tími jóladagatala er í algleymingi hjá ungu kynslóðinni. Þau eru flest keypt í búð og eru ýmist með súkkulaðimola eða án. Ég er of gömul til að eiga æskuminningar um jóladagatöl en ég hef

Lesa grein
Biðlistakona tjáir sig

Biðlistakona tjáir sig

🕔07:00, 13.nóv 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég er þreytt, reið en kannski mest hissa. Ég veit að ég á ekki að skrifa þegar ég er reið en ætla að gera það samt. Ég er meðal þeirra sem eru stimpluð sem

Lesa grein
Upphluturinn og ræðan sem aldrei var flutt

Upphluturinn og ræðan sem aldrei var flutt

🕔07:00, 4.nóv 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ung stúlka í fjölskyldunni er að fara á ball í Menntaskólanum á Akureyri. Það er væri ekki í frásögu færandi nema af því að hún ætlar að klæðast upphlut samkvæmt gamalli hefð skólans. En hvar

Lesa grein
Höfum það huggulegt í vetur

Höfum það huggulegt í vetur

🕔07:00, 1.nóv 2024

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Huggulegur lífsstíll snýst um

Lesa grein
Tyggjó, óætt æti og einræðið í Brasilíu

Tyggjó, óætt æti og einræðið í Brasilíu

🕔07:00, 16.okt 2024

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.   Árið 1997 kom út bókin Við og Hinir á vegum Mannfræðistofnunar Íslands. Ritstjórar bókarinnar voru þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Haraldur Ólafsson og Gísli Pálsson. Í bókinni var að finna safn greina eftir mannfræðinga

Lesa grein
Besti vinur hundsins

Besti vinur hundsins

🕔07:00, 13.okt 2024

Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri skrifar.    Það er gott að eiga vin, vin sem elskar mann skilyrðislaust, vin sem fylgist með hverju fótmáli manns af ástúð, vin sem bíður manns heima og fagnar innilega þegar maður kemur heim. Ég

Lesa grein
Hópurinn þinn – Landsþing KÍ á Ísafirði

Hópurinn þinn – Landsþing KÍ á Ísafirði

🕔07:00, 9.okt 2024

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og fararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis. Við erum spendýr og höfum

Lesa grein
Mamma, fæ ég hár niður á rassgat?

Mamma, fæ ég hár niður á rassgat?

🕔07:00, 8.okt 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég er að bíða eftir því að klukkan verði níu til þess að geta pantað tíma í klippingu og þetta sem ég vil ekki nefna sem fylgir árunum. Það er talsverður rekstrarkostnaður sem því

Lesa grein
Allir í strætó, allir í strætó, enginn með Steindóri …því hann er svo mikill svindlari!

Allir í strætó, allir í strætó, enginn með Steindóri …því hann er svo mikill svindlari!

🕔07:00, 7.okt 2024

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.    Svona hljómaði söngur krakka af minni kynslóð, sem við sungum í tíma og ótíma, en Steindór var eitt af þrem leigubílafyrirtækjum, sem voru starfandi í Reykjavík á mínum æskuárum, hin tvö voru Hreyfill

Lesa grein
Hremmingar ferðamanna í íslenskum sturtuklefum

Hremmingar ferðamanna í íslenskum sturtuklefum

🕔07:58, 16.sep 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar ég ferðast með Bandaríkjamenn um fallega landið okkar eru tvö umræðuefni efst á baugi. Annars vegar er það samanburður á þeim löndum sem þeir hafa heimsótt. Sumir eru með allt upp í 30

Lesa grein
Hugsaðu minna!

Hugsaðu minna!

🕔07:00, 15.ágú 2024

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Heilinn okkar er einstakt

Lesa grein