Bestu ár ævinnar
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Stundum heldur fólk að allt skemmtilegt sé búið þegar sjötugsafmælið er um garð gengið. En svo er ekki – og stundum síður en svo. Eina sögu kann ég sem staðfestir þetta. Kona sem ég einu sinni