Örlæti andans

Örlæti andans

🕔07:00, 3.maí 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og

Lesa grein
 Glæsilegir glitfíflar

 Glæsilegir glitfíflar

🕔07:00, 2.maí 2024

Dahliur eða glitfíflar eru glæsileg blóm og mikið skraut að þeim í görðum. Þá þarf að forrækta innandyra hér á landi en flestir þola ágætlega íslenskt sumar. Dahliur þurfa svolitla natni og umhyggju en hún skilar sér sannarlega þegar horft

Lesa grein
Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

🕔07:00, 2.maí 2024

Bridget Bate Tichenor fæddist með gullskeið í munni en kaus að beygja af leið og gera allt annað en búist var við af henni. Hún gekk eftir sýningarpöllunum hjá Coco Chanel, sat fyrir á ljósmyndum en kaus að gerast myndlistarmaður,

Lesa grein
Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

🕔07:00, 1.maí 2024

Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að við tíðahvörf eykst mjög streita og álag á konur á vinnumarkaði. Margar eiga erfitt með að mæta í vinnu vegna erfiðra einkenna breytingaskeiðsins og sumar hrekjast úr vinnu ýmist vegna þess að þær

Lesa grein