Lestu alltaf fylgiseðla lyfja!
Ekkert lyf er án aukaverkana og menn eru misjafnlega viðkvæmir fyrir þeim efnum sem töflur og mixtúrur innihalda. Sumt fólk er með ofnæmi fyrir nánast öllum lyfjum og finnur alltaf fyrir aukaverkunum meðan aðrir eru með ofnæmi fyrir einni tegund