Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

🕔07:00, 8.júl 2024

Víða á Vesturlöndum hafa menn áhyggjur af því hve hratt þjóðirnar eldast. Auknar líkur á að ná háum aldri eru vissulega ánægjulegar en meðan fæðingartíðni lækkar jafnframt því að langlífi eykst verður aldurssamsetning þjóða óhagstæð. Til þess að halda samfélaginu

Lesa grein
Hvað binst við nafn?

Hvað binst við nafn?

🕔07:00, 7.júl 2024

Hvað á barnið að heita? Þetta er alltaf stór og flókin spurning, enda mikilvægt að velja vel. Nafnið þarf að fylgja barninu út ævina og að sumu leyti mótar nafnið persónuna. Í sumum fjölskyldum er þetta mjög einfalt, eitt eða

Lesa grein
Opin og auðmjúk umræða er góð fyrir alla

Opin og auðmjúk umræða er góð fyrir alla

🕔07:00, 7.júl 2024

Marta Jóns Hjördísardóttir er nýráðin talskona sjúklinga á Landspítala. Hún segir margar áskoranir vera í starfinu og að menningarbreytingar sé þörf en þar sé stefna spítalans skýr, að vera notendamiðaðri og hlusta meira og betur á sjúklinga og aðstandendur. Hún

Lesa grein
Hvar mega konur prjóna?

Hvar mega konur prjóna?

🕔09:19, 6.júl 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Á dögunum var ég beðin um að setja saman vikulanga Íslandsheimsókn fyrir norskar prjónakonur. Þær fóru í spunaverksmiðjur, Hespuhúsið og flestar prjónaverslanir á höfuðborgarsvæðinu. Þær keyptu garn og lopa sem endist þeim örugglega út

Lesa grein
Hversu mikið leggur þú á hreinsikerfi líkamans?

Hversu mikið leggur þú á hreinsikerfi líkamans?

🕔07:00, 6.júl 2024

Nútímalífsstíll skapar mikið álag á þau líffæri sem sjá um að hreinsa líkamann. Nýru, sogæðakerfi, lungu, milta, ristill og lifur eru þar öflugust og sjá um að vinsa ýmis eiturefni úr fæðu og skila þeim út úr kerfinu. Margar matvörur

Lesa grein
Augnlokaðgerð einföld en ekki hættulaus

Augnlokaðgerð einföld en ekki hættulaus

🕔07:00, 5.júl 2024

Augnlokaaðgerðir eru algengustu lýtaaðgerðir á Íslandi enda eru þær góð leið til að draga úr þreytumerkjum í andliti og gefa fólki frísklegra útlit. Slíkar aðgerðir eru ekki eingöngu hégómi. Þung augnlokin trufla stundum sjón. Fólk fer að lyfta brúnum við

Lesa grein
,,Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir.

,,Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir.

🕔05:36, 5.júl 2024

Lengi hefur verið ákveðið ,,tabú“ að eldast og litið niður á þá sem það hendir eins undarlegt og það hljómar. Samfélagsmiðlarnir sannfæra okkur um að við eigum  að líta út alla ævi eins og við séum ekki deginum eldri en fertug, sama

Lesa grein
Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

🕔07:02, 4.júl 2024

Spennandi viðburðir sunnudaginn 7. júlí

Lesa grein
Skilríki skilríkjanna vegna

Skilríki skilríkjanna vegna

🕔07:00, 4.júl 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.  „The Computer says no.“ Þessi setning var margtuggin í óborganlegum atriðum í þáttunum Little Britain og hefur æ síðan orðið að nokkurs konar samnefnara eða lýsingu á ósveigjanleika kerfis þar sem haldið er fast

Lesa grein
Hvar finn ég mínar síður?

Hvar finn ég mínar síður?

🕔10:15, 3.júl 2024

Tryggingastofnun á island.is

Lesa grein
Smáatriðin leiða mig áfram

Smáatriðin leiða mig áfram

🕔07:00, 3.júl 2024

– segir Sigrún Ása Sigmarsdóttir

Lesa grein
Hvers vegna getur ein greiðsla á ári frá TR verið góður kostur?

Hvers vegna getur ein greiðsla á ári frá TR verið góður kostur?

🕔13:18, 2.júl 2024

Sífellt fleiri lífeyrisþegar kjósa að nýta sér eina greiðslu á ári frá Tryggingastofnun (TR) til að koma í veg fyrir endurgreiðslu til TR í kjölfar árlegs uppgjörs, en ein greiðsla á ári er einmitt góður kostur fyrir lífeyrisþega með háar

Lesa grein
Viðsjálir dægurlagatextar

Viðsjálir dægurlagatextar

🕔07:00, 2.júl 2024

Þegar undirrituð var að alast upp hljómaði oft í útvarpinu lagið, Heilsaðu frá mér, með Elly Vilhjálms. Mér heyrðist söngkonan ævinlega segja, glenntu fuglinn góður gamlan föður minn, móður mína og bróður gleðji söngur þinn. Þetta var mér tilefni mikilla

Lesa grein
Í fókus – stefnumót eftir fimmtugt

Í fókus – stefnumót eftir fimmtugt

🕔08:34, 1.júl 2024 Lesa grein