Ástin má sín lítils þegar deilt er um erfðir

Ástin má sín lítils þegar deilt er um erfðir

🕔07:00, 13.sep 2024

Þegar sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Stieg Larsson lést óvænt í nóvember 2004 urðu miklar deilur milli sambýliskonu hans til þrjátíu ára, Evu Gabrielsson, og föður og bróður Stiegs. Þeir voru löglegir erfingjar hans því hann og Eva höfðu aldrei gifst.

Lesa grein
Bílalúgurnar og langur opnunartími okkar sérstaða

Bílalúgurnar og langur opnunartími okkar sérstaða

🕔12:15, 12.sep 2024

Lyfjval rekur 7 apótek og það eina sem opið er allan sólarhringinn

Lesa grein
Rafrænt umboð til að sækja lyf fyrir annan

Rafrænt umboð til að sækja lyf fyrir annan

🕔11:05, 12.sep 2024

Lifðu núna minnir á að hægt er að gefa öðrum umboð til sækja lyf fyrir sig á Heilsuveru. Ekki eru allir meðvitaðir um þennan möguleika sem getur verið til mikillar hagræðingar. Inn á island.is er að finna eftirfarandi upplýsingar um

Lesa grein
Náttúruleg efni í hausttískunni

Náttúruleg efni í hausttískunni

🕔07:00, 12.sep 2024

Haustin eru alltaf sá tími þegar íslenskar konur vilja fylgjast með tískunni og klæðast vel enda veðurfarið til þess fallið. Haustin hér eru oft ótrúlega falleg þegar sólin er lágt á lofti og myndar ljós og skugga, haustlitir koma í

Lesa grein
Hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris

Hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris

🕔19:19, 11.sep 2024

Í fréttatilkynningu frá stjórnarráði Íslands var eftirfarandi kynnt í dag: Almennt frítekjumark ellilífeyris hækkar samkvæmt fjárlagafrumvarpinu um 46% eða sem nemur 138.000 krónum á ári á einstakling. Fyrirhugaðar breytingar taka gildi þann 1. janúar nk. og fylgir ellilífeyrir eftir það

Lesa grein
Tilfinningagreind tryggir velgengni

Tilfinningagreind tryggir velgengni

🕔07:00, 11.sep 2024

Þegar vísindamenn höfðu þróað greindarpróf töldu margir að þar með væri komið tæki til að spá fyrir um velgengni og hæfni barna í framtíðinni. Í Bandaríkjunum og Bretlandi voru þau um tíma notuð til að ákvarða hvort börn fengju að

Lesa grein
Lesið með ömmu og afa

Lesið með ömmu og afa

🕔07:00, 10.sep 2024

Undanfarið hefur mikið verið rætt og ritað um skort á lesskilningi íslenskra barna. Pisa-könnun leiddi í ljós að árangri þeirra hrakar í stað þess að batna og drengirnir okkar eru verst staddir. Við þessu þarf að sporna og eitt ráð

Lesa grein
Í fókus – húmar að hausti

Í fókus – húmar að hausti

🕔08:10, 9.sep 2024 Lesa grein
Með ótalmargt á prjónunum

Með ótalmargt á prjónunum

🕔07:00, 9.sep 2024

Þegar haustlitirnir breiða sig yfir gróðurinn og kvöldin verða dimm er kominn tími til að taka fram prjónana og fitja upp á að nýju. Tvær nýjar prjónabækur rak nýverið á fjörur ritstjóra Lifðu núna. Þær eiga það sameiginlegt að innihalda

Lesa grein
„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

🕔07:00, 8.sep 2024

– segja hjónin Trausti og Rún sem bæði eru illa haldin af ferðabakteríunni

Lesa grein
Lifði af árás morðingja

Lifði af árás morðingja

🕔07:00, 7.sep 2024

Salman Rushdie hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og fær þau afhent í Háskólabíói 13. september næstkomandi. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að skáldsögur Salmans Rushdies séu heillandi, heimspekilegar og upplýsandi sögur fyrir lesendur sem eru tilbúnir að uppgötva

Lesa grein
Viltu ná þér í græðlinga?

Viltu ná þér í græðlinga?

🕔15:01, 6.sep 2024

Borgarbókasafnið í Árbæ kynnir spennandi viðburð um helgina. Allir blómaunnendur eru velkomnir á Borgarbókasafnið Árbæ þennan sunnudag með plöntur og græðlinga til að skiptast á við aðra ræktendur.  Inni á safninu verður pláss fyrir inniblómin og á svölunum er hægt að

Lesa grein
Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

🕔07:00, 6.sep 2024

Gróa Hreinsdóttir er margra manna maki þegar kemur að tónlistarstörfum og hefur komið víða við í þeim efnum. Saga hennar er efni í heila bók svo margt hefur á daga hennar drifið. Hún var bráðung farin að spila undir hjá

Lesa grein
„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

🕔07:00, 5.sep 2024

– segir Linda Guðlaugsdóttir um þau áhrif sem nærvera íslenskra jökla hefur á hana.

Lesa grein