Tæplega 84.000 fengu greitt frá TR árið 2024

Tæplega 84.000 fengu greitt frá TR árið 2024

🕔12:53, 8.maí 2025

Ársfundur Tryggingastofnunar var haldinn í morgun og ársskýrsla Tryggingastofnunar fyrir árið 2024 birt  í kjölfarið.  Tryggingastofnun sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í kjölfarið: Á fundinum voru haldin fjölmörg erindi en Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra flutti ávarp þar sem meðal

Lesa grein
Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

🕔10:09, 8.maí 2025

Lestrarhátíð verður haldin í Borgarbókasafninu í Grófinni sunnudaginn 11. maí næstkomandi og stendur frá klukkan 11 til 17. Þetta er áhugaverð nýung og skemmtun fyrir fólk sem hefur áhuga á lestri góðra bóka og bókmenntum. Hér er líka á ferð

Lesa grein
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

🕔09:50, 8.maí 2025

Síðastliðið haust raungerðist baráttumálið um gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Nú býðst þeim öllum heit máltíð í hádeginu, óháð efnahag. Það gefur auga leið að mjög mikilvægt er að sú máltíð sé holl og næringarrík og börnin vilji

Lesa grein
Mælskur mannvinur

Mælskur mannvinur

🕔07:00, 8.maí 2025

Varla myndu margir spá því að feimið og óframfærið barn myndi ná miklum frama í stjórnmálum eða yfirleitt á nokkru sviði er krefst þess að það komi fram á opinberum vettvangi. Eleanor Anna Roosevelt var þannig barn en náði engu

Lesa grein
Stórfínn Stormur í Þjóðleikhúsinu

Stórfínn Stormur í Þjóðleikhúsinu

🕔07:00, 7.maí 2025

Ég elska þig stormur orti Hannes Hafstein og hvatti landsmenn til að taka móti stormum lífsins af hugrekki og karlmennsku. Ég held hins vegar að enginn elski hugstormana sem geisa í hugum ungs fólks á árdegi lífsins. Engan langar að

Lesa grein
Samband spæjarans við skapara sinn

Samband spæjarans við skapara sinn

🕔07:00, 6.maí 2025

Samband spennusagnahöfunda og spæjara þeirra hefur jafnan verið nokkuð sérstakt. Fæstir rithöfundar þurfa að búa með persónum sínum lengur en þann tíma sem tekur að skrifa eina bók en spennusagnahöfundar eyða í mörgum tilfellum ævinni með þeim og margt hendir

Lesa grein
Í fókus – lifað og leikið

Í fókus – lifað og leikið

🕔08:26, 5.maí 2025 Lesa grein
Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

🕔07:00, 5.maí 2025

Skandinavískir sálfræðitryllar njóta mikilla vinsælda víða um heim um þessar mundir. Í þeim þykir sleginn einhver dökkur tónn sem nær að snerta við lesendum og enduróma lengi. Norsku sakamálasagnahöfundarnir Unni Lindell og Heine Bakkeid eru í þeim hópi sem skrifa

Lesa grein
Vorið kemur í maí

Vorið kemur í maí

🕔08:57, 4.maí 2025

Maí er síðasti vormánuðurinn og fólk um alla Evrópu dregur andann léttar þegar hann gengur í garð. Maí hlaut nafn sitt eftir grísku gyðjunni Maiu, enda var hún gyðja vors og gróðurs. Rómverjar til forna héldu hátíðina, Floralis í lok

Lesa grein
Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

🕔07:00, 4.maí 2025

Réttur fyrir 4-6 6 – 8 úrbeinuð læri Marínering: 1/2 bolli ólífuolía safi úr 2 sítrónum (1/4 bolli) börkurinn af 1 sítrónu 4 hvítlauksrif, marin oregano = 1 tsk. þurrkað eða 2 tsk. ferskt 1 tsk. maldon salt ½ tsk.

Lesa grein
Hvers vegna elskum við gamla hluti?

Hvers vegna elskum við gamla hluti?

🕔07:00, 3.maí 2025

Allflestar manneskjur hafa ást á gömlum hlutum. Sumir vilja hafa þá í kringum sig, öðrum nægir að dást að þeim á söfnum og njóta þeirra annars staðar. Svo eru þeir sem beinlínis sækja í og safna gömlu dóti. Það fólk

Lesa grein
Uppskrift af nýrri vináttu

Uppskrift af nýrri vináttu

🕔07:00, 2.maí 2025

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Ótal rannsóknir víðsvegar um

Lesa grein
Ein setning varð uppspretta bókar

Ein setning varð uppspretta bókar

🕔07:00, 2.maí 2025

Ný íslensk þýðing á bókinni, Af hverju báðu þau ekki Evans? eftir Agöthu Christie kom út fyrir skömmu. Þetta er ein af hennar bestu bókum og gerðar hafa verið kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir henni. Hvorki Ms Marple né Hercule Poirot

Lesa grein
Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

🕔07:00, 1.maí 2025

Líklega kemur það fáum á óvart sem sáu og elskuðu kvikmynd Baz Luhrman, Moulin Rouge!, að forsala miða á söngleikinn hefur slegið öll met. Sýningin verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu 27. september næstkomandi. Þetta er hádramatísk saga byggð á óperunni La

Lesa grein