Bannað að segja „Heyrðu Kristján“ við skipsstjórann
Börkur Thoroddsen tannlæknir skrifar: Ég ætla að hafa nokkur orð um þéringar og hvað það er að þúa, að drekka dús og vera dús. Þéringar hafa lagst af á Íslandi. Síðast var ég þéraður fyrir þremur áratugum. Þá







