Fara á forsíðu

Greinar: Ragnheiður Linnet

Fjöllyfjameðferð er áhættuþáttur fyrir byltur, minnisleysi og skert lífsgæði

Fjöllyfjameðferð er áhættuþáttur fyrir byltur, minnisleysi og skert lífsgæði

🕔07:00, 17.mar 2025

Framfarir og aukin þekking í læknavísindum ásamt nýjum og betri lyfjum eiga stóran þátt í að fólk lifir lengur nú en áður var. Það eru þó margir aldraðir sem eru með fjölþætt vandamál og oft fleiri en einn sjúkdóm sem

Lesa grein
„Ég lifi fyrir sönginn og er komin aftur“

„Ég lifi fyrir sönginn og er komin aftur“

🕔07:00, 16.feb 2025

Elín Ósk, ein af okkar fremstu söngkonum fyrr og síðar, var aldrei í vafa hvað hún ætlaði að verða. Þriggja ára gömul sagðist hún ætla að verða söngkona og stóð við það. Elín Ósk er þekkt fyrir mikið raddsvið og

Lesa grein
Mikilvægast að vinna með það sem er

Mikilvægast að vinna með það sem er

🕔07:00, 7.feb 2025

Sigrún Jónsdóttir söngkona var rétt fimmtug þegar hún greindist með parkinsonssjúkdóminn. Hún var á síðasta ári í námi í félagsráðgjöf en varð að hætta og einnig að hætta að syngja opinberlega. Lífið með sjúkdómnum hefur ekki alltaf verið auðvelt en

Lesa grein
Aldraðir borða oft ekki nóg til að fá þá orku og næringu sem þeir þurfa

Aldraðir borða oft ekki nóg til að fá þá orku og næringu sem þeir þurfa

🕔07:00, 27.jan 2025

Ólöf Guðný Geirsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægi matar og þess fyrir aldraða vera í góðu næringarástandi sé oft vanmetið eða jafnvel einskis metið. Matur og vökvi séu hornsteinar lífs og að ekki sé hægt að

Lesa grein
Heilsueflingu aldraðra þarf að setja í forgang næstu ár

Heilsueflingu aldraðra þarf að setja í forgang næstu ár

🕔07:00, 22.jan 2025

Mikið hefur verið rætt um það hve hratt þjóðin sé að eldast, að eldri borgarar sitji fastir á Landspítala af því það vanti dvalarheimili. Þetta hafi verið vitað fyrir áratugum en að yfirvöld hafi sofnað á verðinum og ekki brugðist

Lesa grein
Afþakkar þótt bíllinn standi til boða

Afþakkar þótt bíllinn standi til boða

🕔07:00, 12.jan 2025

Bjarni Þór Jónatansson hefur hjólað til vinnu í um 35 ár og segir það hafa verið tilviljun að hann byrjaði að hjóla. Hann er nú sestur í helgan stein og sinnir því sem hann hafði ekki tíma til áður en

Lesa grein
Fræðsla er besta forvörnin

Fræðsla er besta forvörnin

🕔07:00, 9.jan 2025

Björn Ófeigsson var 37 ára þegar hann fékk mjög alvarlegt hjartaáfall sem hann fékk ranga greiningu á. Við tók erfiður tími mikilla veikinda og óvissu um framtíðina. Hann stóð síðar í erfiðum málaferlum vegna mistakanna. Björn byrjaði að blogga um

Lesa grein
Langt í frá að allir sem fá samþykkta dánaraðstoð nýti hana

Langt í frá að allir sem fá samþykkta dánaraðstoð nýti hana

🕔07:00, 27.des 2024

Opinber umræða um dánaraðstoð hefur farið mjög vaxandi undanfarin misseri og hefur félagið Lífsvirðing haldið umræðunni töluvert á lofti. Ákall eftir dánaraðstoð er fyrst og fremst í vestrænum löndum þar sem fólk býr við mesta persónufrelsið og tryggingu mannréttinda að

Lesa grein
Konur segja öðruvísi sögur

Konur segja öðruvísi sögur

🕔08:06, 13.des 2024

Hópurinn Leikhúslistakonur 50+ (LL50+) fagnaði 10 ára starfsafmæli með pompi og prakt á Hótel Holti nýlega en hópurinn samanstendur af sviðslistakonum sem eru komnar yfir fimmtugt og skapar vettvang til að iðka sína list en einnig að halda við, rækta

Lesa grein
„Með hjarta Íslands í röddinni“

„Með hjarta Íslands í röddinni“

🕔07:00, 24.nóv 2024

Sigurður Bragason á merkilegan feril sem söngvari en hann hefur sungið í helstu tónleikasölum bæði í Evrópu og Bandaríkjunum og ávallt fengið lofsamlega dóma. Sigurður hefur komið víða við á ferli sínum sem kórstjórnandi, tónskáld og tónlistarkennari. Nú þegar hann

Lesa grein
Eitthvað um skýin

Eitthvað um skýin

🕔07:00, 13.nóv 2024

Ólöf Ingólfsdóttir er afar fjölhæf listakona en hún er lærður dansari, myndlistarkona og söngkona. Dansinn hefur fylgt henni lengst en hún sameinar hann söngnum og stígur á svið á Tjarnabíói á Reykjavík Dans Festival 17. nóvember. Ólöf setti dansskóna á

Lesa grein
Ekkert land sem framleiðir jafnmikla orku miðað við höfðatölu og Ísland

Ekkert land sem framleiðir jafnmikla orku miðað við höfðatölu og Ísland

🕔07:00, 2.nóv 2024

Stöðugar fréttir berast af orkuskorti á landinu en nú eru vindorkuver áætluð hér víða, mörg nærri tengivirkjum og flutningslínum. Ólafur Sveinsson kvikmyndgerðarmaður hefur gefið sig mikið að virkjanamálum og fjallaði síðasta kvikmynd hans, Horfinn heimur, um stærstu framkvæmd Íslandssögunnar, Kárahnjúkavirkjun,

Lesa grein
Nú hef ég tímann sem ég hafði aldrei

Nú hef ég tímann sem ég hafði aldrei

🕔09:00, 18.okt 2024

Bjarni Þór Jónatansson píanóleikari er mörgum kunnur enda hefur hann verið ötull á tónlistarsviðinu í áratugi. Hann hefur kennt og komið fram sem meðleikari með einsöngvurum, kórum, kvartettum o.fl. ásamt því að hafa einnig starfað sem organisti. Þá hefur Bjarni

Lesa grein
Líkamsrækt fyrir konur á breytingaskeiði þarf að vera rétt

Líkamsrækt fyrir konur á breytingaskeiði þarf að vera rétt

🕔07:00, 24.sep 2024

Breytingaskeið kvenna hefst yfirleitt um 45-50 ára aldur og stendur yfir í um 5-7 ár þar sem dregur verulega úr framleiðslu líkamans á kvenhormónum. Þetta er þó ekki einhlítt en líkamlegar breytingar byrja oftast nokkrum árum áður en blæðingum lýkur.

Lesa grein