Fara á forsíðu

Greinar: Ragnheiður Linnet

Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

🕔07:00, 21.maí 2024

Bjarni Runólfsson fæddist 10. apríl 1891 í Hólmi í Landbroti, nú Skaftárhreppi, í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann ólst upp við hefðbundin sveitastörf þar sem foreldrar hans voru bændur. Faðir hans Runólfur Bjarnason hafði þekkingu á lækningajurtum og nýtti þá þekkingu sína, einkum á efri

Lesa grein
Lífið gekk út á að færa björg í bú

Lífið gekk út á að færa björg í bú

🕔07:00, 17.maí 2024

Páll Halldór Halldórsson fæddist á Ísafirði, er ættaður frá Grunnavík en ólst upp í Hnífsdal. Hann heldur úti hlaðvarpinu Bílar, fólk og ferðir og hefur alla tíð starfað í kringum bíla. Hann segir að lífið fyrr á tímum þegar fólk

Lesa grein
Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

🕔07:00, 12.maí 2024

Á Landspítala hafa þau Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknir háls-, nef- og eyrnalækninga, og Adeline Tracz, teymisstjóri nýþróunar, þróað app sem er ætlað fyrir sjúklinga sem þiggja þjónustu á Landspítala. Landspítali var valið UT-fyrirtæki á síðasta ár fyrir stafræna þróun og

Lesa grein
Hvít segl voru vorboðinn

Hvít segl voru vorboðinn

🕔07:00, 4.maí 2024

Hnausar eru gamalt höfuðból í Meðallandi í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Þar eru fornar búsetuminjar og gömul torfhús sem Byggðasafnið í Skógum og Vilhjálmur Eyjólfsson, síðasti ábúandi á Hnausum, létu endurgera með styrk frá Húsafriðunarsjóði og fleirum. Hnausar eru sögulega og

Lesa grein
Notagildi keramíkmuna er margvíslegt

Notagildi keramíkmuna er margvíslegt

🕔07:00, 3.maí 2024

Áhuginn kviknaði snemma á keramík og myndlist hjá myndlistarmanninum og hönnuðinum Ingu Elínu. Eftir 10 ára nám í faginu tók hún við verðlaunum Danadrottningar við útskrift. Inga Elín ákvað að fara ekki í kennslu heldur að láta drauminn rætast og

Lesa grein
Ástarsaga á Ítalíu

Ástarsaga á Ítalíu

🕔07:00, 29.apr 2024

Elsa Waage, söngkona og söngkennari, hefur lært að njóta dagsins í dag því hvað morgundagurinn ber í skauti sér veit enginn. Hún er kjarkmikil og lífsglöð, eiginleikar sem hún fékk í vöggugjöf og hafa reynst henni vel. Elsa lærði ung á

Lesa grein
Vinnur með orsakir sjúkdóma og finnur lyf við þeim

Vinnur með orsakir sjúkdóma og finnur lyf við þeim

🕔07:00, 27.apr 2024

Hákon Hákonarson, forstöðumaður Erfðarannsóknamiðstöðvar Barnaspítalans í Fíladelfíu (COP) og teymi hans hafa í samstarfi við Landspítala rannsakað sjaldgæfan arfgengan sjúkdóm hér á landi sem veldur blæðingum í heila. Hákon hefur um langt skeið stundað rannsóknir á erfðamengi fólks með ákveðna

Lesa grein
 „Hlutirnir mínir eru mjög persónulegir“

 „Hlutirnir mínir eru mjög persónulegir“

🕔14:26, 24.apr 2024

– segir Anna Þórunn Hauksdóttir hönnuður

Lesa grein
Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

🕔07:00, 21.apr 2024

Flestir þekkja þann vanda að bið eftir sérfræðilækni er allt of löng, jafnvel upp í nokkra mánuði. Það sama gildir um heilsugæslulækna en heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf að leita sér lækninga. Margt getur gerst á

Lesa grein
„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“

„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“

🕔07:00, 16.apr 2024

Ingveldur Ólafsdóttir, söngkona og útvarpsmaður, hefur lifað viðburðaríku lífi og fengist við margt. Söngur hefur verið stór hluti af hennar lífi en hún vann einnig lengi hjá RÚV. Hún lét gamlan draum um nám rætast tæplega fimmtug en um svipað

Lesa grein
Hvernig verður gott fólk til?

Hvernig verður gott fólk til?

🕔07:00, 14.apr 2024

Margrét Júlía Rafnsdóttir, er kennari og umhverfisfræðingur. Eftir farsælan feril var henni sagt upp störfum í upphafi þessa árs rúmlega sextugri skömmu eftir covid-veikindi. Margrét hefur alla tíð unnið mikið og verið virk í pólitík en hún ákvað að nú

Lesa grein
„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

🕔07:00, 7.apr 2024

– segir Jóhanna Þórhallsdóttir sem söðlaði um á miðjum aldri

Lesa grein
Hannesarholt geymir söguna okkar

Hannesarholt geymir söguna okkar

🕔07:00, 2.apr 2024

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, Hannesarholt, var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans en þar hefur verið rekið menningarsetur í áratug. Einn eigenda hússins, Ragnheiður Jónsdóttir, segir að vel hafi gengið að ná markmiðum sem lagt var upp

Lesa grein
Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc

Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc

🕔07:00, 28.mar 2024

Ólafía Aðalsteinsdóttir er sjötug og segist flagga aldrinum glöð. Hún hreyfir sig mikið þrátt fyrir að hafa lent í erfiðum veikindum og er í hálfu starfi, segir það gefa sér orku að starfa og hitta góða vinnufélaga auk þess að

Lesa grein