Fara á forsíðu

Greinar: Ragnheiður Linnet

Ég hafði trú að þessu tæki sem listmeðferð er

Ég hafði trú að þessu tæki sem listmeðferð er

🕔07:00, 26.júl 2024

Sigríður Björnsdóttir er frumkvöðull hér og þótt víðar væri leitað í listmeðferð eða art therapy en er einnig myndlistarkona og var framsækin sem slík. Eftir útskrift úr myndlistarskóla og sem myndmenntakennari langað hana að vinna með börnum sem lágu á

Lesa grein
Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

🕔07:00, 22.júl 2024

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir tók við starfi tónlistarskólastjóra Tónlistarskólans á Ísafirði fyrir skömmu. Hún er Ísfirðingur og segir að tónlistarskólinn hafi verið hluti af hennar uppvexti og uppeldi og að hún vilji nú skila til baka því sem hún hlaut í

Lesa grein
Opin og auðmjúk umræða er góð fyrir alla

Opin og auðmjúk umræða er góð fyrir alla

🕔07:00, 7.júl 2024

Marta Jóns Hjördísardóttir er nýráðin talskona sjúklinga á Landspítala. Hún segir margar áskoranir vera í starfinu og að menningarbreytingar sé þörf en þar sé stefna spítalans skýr, að vera notendamiðaðri og hlusta meira og betur á sjúklinga og aðstandendur. Hún

Lesa grein
Nýrri Miðstöð í öldrunafræðum komið á fót

Nýrri Miðstöð í öldrunafræðum komið á fót

🕔17:11, 28.jún 2024

Í dag, 28. júní, var undirritaður samningur um Miðstöð í öldrunarfræðum sem sett verður á laggirnar og er það hluti af aðgerðaáætlun yfirvalda í málefnum eldra fólks, Gott að eldast, en markmið hennar er að upplýsingar um stöðu eldra fólks

Lesa grein
Hætti í pólitík og svaraði kallinu

Hætti í pólitík og svaraði kallinu

🕔07:00, 28.jún 2024

Valgerður H. Bjarnadóttir, á langan og farsælan feril í kvennapólitík. Hún er félagsráðgjafi og varð mjög ung forseti bæjarstjórnar á Akureyri og síðar framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. Þegar hún lét af störfum þar ákvað hún að láta drauma sína rætast. Hún hafði

Lesa grein
Gerðu upp gamlan bústað og breyttu í sælureit

Gerðu upp gamlan bústað og breyttu í sælureit

🕔07:00, 21.jún 2024

Í Grímsnesinu, við Vaðlalækjarveg lúrir sérstaklega fallegur og sjarmerandi sumarbústaður sem hjónin Orri Blöndal og Arnbjörg Högnadóttir keyptu og hafa gert upp og lagt mikla vinnu og natni í að gera að sannkölluðum griðastað. Bústaðurinn nýtur sín í fallegu umhverfi

Lesa grein
Mikill fengur að fá heimsklassa ballettflokk til landsins

Mikill fengur að fá heimsklassa ballettflokk til landsins

🕔07:00, 12.jún 2024

– Flytur inn Birmingham Royal Ballet

Lesa grein
Fögnuður fullorðinna á Listahátíð

Fögnuður fullorðinna á Listahátíð

🕔17:11, 10.jún 2024

Tveir viðburðir verða á Listahátíð sem ætlaðir eru eldri borgurum sérstaklega en það eru Fögnuður fullorðinna sem verður í Iðnó 13. júní kl. 17-19. Hinn er Rokkað og dansað með Sæma Rokk sem verður einnig í Iðnó frá kl. 20-22

Lesa grein
Þórunn grasakona

Þórunn grasakona

🕔07:00, 1.jún 2024

Þórunn Gísladóttir var fædd að Ytri-Ásum í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1846. Hún var af mikilli ljósmóður- og grasalæknaætt. Hún giftist Filippusi Stefánssyni sem var bóndi og góður silfursmiður og bjuggu þau í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu þar sem

Lesa grein
Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

🕔07:00, 21.maí 2024

Bjarni Runólfsson fæddist 10. apríl 1891 í Hólmi í Landbroti, nú Skaftárhreppi, í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann ólst upp við hefðbundin sveitastörf þar sem foreldrar hans voru bændur. Faðir hans Runólfur Bjarnason hafði þekkingu á lækningajurtum og nýtti þá þekkingu sína, einkum á efri

Lesa grein
Lífið gekk út á að færa björg í bú

Lífið gekk út á að færa björg í bú

🕔07:00, 17.maí 2024

Páll Halldór Halldórsson fæddist á Ísafirði, er ættaður frá Grunnavík en ólst upp í Hnífsdal. Hann heldur úti hlaðvarpinu Bílar, fólk og ferðir og hefur alla tíð starfað í kringum bíla. Hann segir að lífið fyrr á tímum þegar fólk

Lesa grein
Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

🕔07:00, 12.maí 2024

Á Landspítala hafa þau Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknir háls-, nef- og eyrnalækninga, og Adeline Tracz, teymisstjóri nýþróunar, þróað app sem er ætlað fyrir sjúklinga sem þiggja þjónustu á Landspítala. Landspítali var valið UT-fyrirtæki á síðasta ár fyrir stafræna þróun og

Lesa grein
Hvít segl voru vorboðinn

Hvít segl voru vorboðinn

🕔07:00, 4.maí 2024

Hnausar eru gamalt höfuðból í Meðallandi í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Þar eru fornar búsetuminjar og gömul torfhús sem Byggðasafnið í Skógum og Vilhjálmur Eyjólfsson, síðasti ábúandi á Hnausum, létu endurgera með styrk frá Húsafriðunarsjóði og fleirum. Hnausar eru sögulega og

Lesa grein
Notagildi keramíkmuna er margvíslegt

Notagildi keramíkmuna er margvíslegt

🕔07:00, 3.maí 2024

Áhuginn kviknaði snemma á keramík og myndlist hjá myndlistarmanninum og hönnuðinum Ingu Elínu. Eftir 10 ára nám í faginu tók hún við verðlaunum Danadrottningar við útskrift. Inga Elín ákvað að fara ekki í kennslu heldur að láta drauminn rætast og

Lesa grein