Fara á forsíðu

Greinar: Ragnheiður Linnet

„Skemmtilegast að hanna draumaflíkina á hverja konu“

„Skemmtilegast að hanna draumaflíkina á hverja konu“

🕔07:00, 23.ágú 2024

Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir fatahönnuður er frumkvöðull á sviði mokkaskinnshönnunar hér á landi. Hún gerði mokkaskinnsklæðnað að hátískuvöru og rekur eigið fyrirtæki, Sunneva Design. Sigríður Sunneva lærði á Ítalíu, var kosin bjartasta vonin við útskrift og vann lokaverkefni sitt undir handleiðslu

Lesa grein
Portúgalskur saltfisksréttur

Portúgalskur saltfisksréttur

🕔07:00, 20.ágú 2024

Fiskur á alltaf við, enda úrvals hráefni sem er bæði hollt og gott. Hér gefum við uppskrift að portúgölskum saltfisksrétti sem er frábær og einfaldur og bráðnar í munni. Gullosturinn gefur þessum rétti sérstakt bragð. Þennan rétt má hafa bæði

Lesa grein
Ég hafði trú að þessu tæki sem listmeðferð er

Ég hafði trú að þessu tæki sem listmeðferð er

🕔07:00, 26.júl 2024

Sigríður Björnsdóttir er frumkvöðull hér og þótt víðar væri leitað í listmeðferð eða art therapy en er einnig myndlistarkona og var framsækin sem slík. Eftir útskrift úr myndlistarskóla og sem myndmenntakennari langað hana að vinna með börnum sem lágu á

Lesa grein
Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

🕔07:00, 22.júl 2024

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir tók við starfi tónlistarskólastjóra Tónlistarskólans á Ísafirði fyrir skömmu. Hún er Ísfirðingur og segir að tónlistarskólinn hafi verið hluti af hennar uppvexti og uppeldi og að hún vilji nú skila til baka því sem hún hlaut í

Lesa grein
Opin og auðmjúk umræða er góð fyrir alla

Opin og auðmjúk umræða er góð fyrir alla

🕔07:00, 7.júl 2024

Marta Jóns Hjördísardóttir er nýráðin talskona sjúklinga á Landspítala. Hún segir margar áskoranir vera í starfinu og að menningarbreytingar sé þörf en þar sé stefna spítalans skýr, að vera notendamiðaðri og hlusta meira og betur á sjúklinga og aðstandendur. Hún

Lesa grein
Nýrri Miðstöð í öldrunafræðum komið á fót

Nýrri Miðstöð í öldrunafræðum komið á fót

🕔17:11, 28.jún 2024

Í dag, 28. júní, var undirritaður samningur um Miðstöð í öldrunarfræðum sem sett verður á laggirnar og er það hluti af aðgerðaáætlun yfirvalda í málefnum eldra fólks, Gott að eldast, en markmið hennar er að upplýsingar um stöðu eldra fólks

Lesa grein
Hætti í pólitík og svaraði kallinu

Hætti í pólitík og svaraði kallinu

🕔07:00, 28.jún 2024

Valgerður H. Bjarnadóttir, á langan og farsælan feril í kvennapólitík. Hún er félagsráðgjafi og varð mjög ung forseti bæjarstjórnar á Akureyri og síðar framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. Þegar hún lét af störfum þar ákvað hún að láta drauma sína rætast. Hún hafði

Lesa grein
Gerðu upp gamlan bústað og breyttu í sælureit

Gerðu upp gamlan bústað og breyttu í sælureit

🕔07:00, 21.jún 2024

Í Grímsnesinu, við Vaðlalækjarveg lúrir sérstaklega fallegur og sjarmerandi sumarbústaður sem hjónin Orri Blöndal og Arnbjörg Högnadóttir keyptu og hafa gert upp og lagt mikla vinnu og natni í að gera að sannkölluðum griðastað. Bústaðurinn nýtur sín í fallegu umhverfi

Lesa grein
Mikill fengur að fá heimsklassa ballettflokk til landsins

Mikill fengur að fá heimsklassa ballettflokk til landsins

🕔07:00, 12.jún 2024

– Flytur inn Birmingham Royal Ballet

Lesa grein
Fögnuður fullorðinna á Listahátíð

Fögnuður fullorðinna á Listahátíð

🕔17:11, 10.jún 2024

Tveir viðburðir verða á Listahátíð sem ætlaðir eru eldri borgurum sérstaklega en það eru Fögnuður fullorðinna sem verður í Iðnó 13. júní kl. 17-19. Hinn er Rokkað og dansað með Sæma Rokk sem verður einnig í Iðnó frá kl. 20-22

Lesa grein
Þórunn grasakona

Þórunn grasakona

🕔07:00, 1.jún 2024

Þórunn Gísladóttir var fædd að Ytri-Ásum í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1846. Hún var af mikilli ljósmóður- og grasalæknaætt. Hún giftist Filippusi Stefánssyni sem var bóndi og góður silfursmiður og bjuggu þau í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu þar sem

Lesa grein
Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

🕔07:00, 21.maí 2024

Bjarni Runólfsson fæddist 10. apríl 1891 í Hólmi í Landbroti, nú Skaftárhreppi, í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann ólst upp við hefðbundin sveitastörf þar sem foreldrar hans voru bændur. Faðir hans Runólfur Bjarnason hafði þekkingu á lækningajurtum og nýtti þá þekkingu sína, einkum á efri

Lesa grein
Lífið gekk út á að færa björg í bú

Lífið gekk út á að færa björg í bú

🕔07:00, 17.maí 2024

Páll Halldór Halldórsson fæddist á Ísafirði, er ættaður frá Grunnavík en ólst upp í Hnífsdal. Hann heldur úti hlaðvarpinu Bílar, fólk og ferðir og hefur alla tíð starfað í kringum bíla. Hann segir að lífið fyrr á tímum þegar fólk

Lesa grein
Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

🕔07:00, 12.maí 2024

Á Landspítala hafa þau Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknir háls-, nef- og eyrnalækninga, og Adeline Tracz, teymisstjóri nýþróunar, þróað app sem er ætlað fyrir sjúklinga sem þiggja þjónustu á Landspítala. Landspítali var valið UT-fyrirtæki á síðasta ár fyrir stafræna þróun og

Lesa grein