Fara á forsíðu

Greinar: Ragnheiður Linnet

Sögulegt þegar svínsnýra var grætt í manneskju

Sögulegt þegar svínsnýra var grætt í manneskju

🕔18:30, 24.mar 2024

Það var sögulegur atburður þegar erfðabreytt svínsnýra var grætt í lifandi manneskju 16. mars síðastliðinn á Massachusetts General Hospital í Boston. Nýraþeginn var 62 ára gamall maður með lokastigsnýrnabilun. Aðgerðin markar mikilvæg þáttaskil í læknavísindum en það er alltaf þörf

Lesa grein
Tónlistin þroskar alla 

Tónlistin þroskar alla 

🕔07:00, 17.mar 2024

Ólafur Kristjánsson, fv. bæjarstjóri, tónlistarmaður og málarameistari, hefur lifað viðburðaríku lífi, verið harðduglegur og látið gott af sér leiða bæði sem bæjarstjóri og tónlistarskólastjóri en ekki síst sem manneskja. Hann segir að erfið æska hafi kennt sér að skilja aðstæður

Lesa grein
Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

🕔07:00, 10.mar 2024

Í Hafnarborg er glæsileg yfirlitssýning á verkum Jónínu Guðnadóttur myndlistarmanns en sýningin spannar 30 ár af ferli hennar og inniheldur margbreytileg listaverk, auk þess sem má finna nytjalist Jónínu í einu rýminu. Samhliða sýningunni var gefin út bók um feril og list

Lesa grein
Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak

Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak

🕔07:00, 1.mar 2024

Egill Rúnar Friðleifsson, fv. kórstjórnandi og kennari, segir að tíminn sem fer í hönd eftir að starfsævinni lýkur sé mjög góður ef rétt er haldið á spilunum. Hann hefur alla tíð lagt mikið upp úr hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og

Lesa grein
Dauðvona manni veitt hægt andlát

Dauðvona manni veitt hægt andlát

🕔07:00, 26.feb 2024

Lengi hafa verið mjög skiptar skoðanir um dánaraðstoð (euthanasia) en dánaraðstoð merkir að veita dauðvona manni hægt andlát, einkum til að binda enda á langt dauðastríð eða koma í veg fyrir kvalafullan dauðdaga. Afstaða heilbrigðisstarfsfólks hefur verið misjöfn eftir löndum

Lesa grein
Mér líður stundum eins og ég sé ljóð

Mér líður stundum eins og ég sé ljóð

🕔07:00, 11.feb 2024

Einurð er nýjasta ljóðabók Draumeyjar Aradóttur en hún hlaut fyrstu verðlaun Júlíönnu hátíðarinnar fyrir lokaljóð bókarinnar Þannig hverfist ég. Bókin er kaflaskipt og lýsir sjónarhorni barns frá getnaði og þar til það er fullorðinn einstaklingur en bókin er tileinkuð fólki

Lesa grein
Frumkvöðull á sviði listmeðferðar og myndlistar – listin læknar

Frumkvöðull á sviði listmeðferðar og myndlistar – listin læknar

🕔07:00, 26.jan 2024

Skömmu fyrir jól kom út afar merkileg bók eftir þau mæðgin Ágústu Oddsdóttur, kennara og myndlistarkonu og Egil Sæbjörnsson myndlistarmann, Art Can Heal. Hún er um ævi og störf Sigríðar Björnsdóttur, listmeðferðarfræðings og myndlistarmanns. König Books gefur bókina út en

Lesa grein