Einfaldur pastaréttur eftir hátíðirnar
Pasta með sveppum og kjúklingi eða hráskinku: 10 g þurrkaðir villisveppir ef vill 100 ml vatn 300 g pasta, skrúfur eða slaufur salt 250 g ferskir sveppir 2 msk. smjör 2 hvítlauksrif, smátt söxuð knippi steinselja, smátt söxuð 1 msk. ferskt tímían ½ grænmetisteningur nýmalaður svartur pipar 150 ml rjómi kjúklingabringa steikt







