Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

🕔09:50, 8.maí 2025

Síðastliðið haust raungerðist baráttumálið um gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Nú býðst þeim öllum heit máltíð í hádeginu, óháð efnahag. Það gefur auga leið að mjög mikilvægt er að sú máltíð sé holl og næringarrík og börnin vilji

Lesa grein
Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

🕔07:00, 4.maí 2025

Réttur fyrir 4-6 6 – 8 úrbeinuð læri Marínering: 1/2 bolli ólífuolía safi úr 2 sítrónum (1/4 bolli) börkurinn af 1 sítrónu 4 hvítlauksrif, marin oregano = 1 tsk. þurrkað eða 2 tsk. ferskt 1 tsk. maldon salt ½ tsk.

Lesa grein
Bakað blómkál til tilbreytingar

Bakað blómkál til tilbreytingar

🕔07:00, 30.apr 2025

Þessi réttur á upphaflega rætur hjá matreiðslumeistaranum Gordon Ramsey og hefur reynst vel, bæði sem aðalréttur eða snarl en líka má bera hann fram sem meðlæti. Á myndinni er hann meðlæti með lasagna og fór mjög vel á því en

Lesa grein
,,Kórastarfið heldur manni ungum,“ segir Ástríður Svava Magnúsdóttir heildrænn meðhöndlari og kórakona.

,,Kórastarfið heldur manni ungum,“ segir Ástríður Svava Magnúsdóttir heildrænn meðhöndlari og kórakona.

🕔07:00, 13.apr 2025

  Ástríður Svava, alltaf kölluð Svava, er komin yfir miðjan aldur og hefur varið kröftum sínum á starfsævinni við að liðsinna fólki með heilsuna. Hún er menntaður heilsunuddari, nam nálastungufræði og rak nuddstofuna Umhyggju í tæp 40 ár, fyrst við

Lesa grein
Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

🕔07:00, 12.apr 2025

Þessi grænmetisréttur er gjarnan eldaður af fólki sem langar að kynnast grænmetismatargerð en langar ekki alveg að sleppa kjötneyslu. Hann er ótrúlega bragðgóður og við allra smekk og inniheldur næringarríkt grænmeti sem nóg er til af í verslunum.  Með réttinum

Lesa grein
Hugleiðingar fyrrverandi skiptinema í Bandaríkjunum

Hugleiðingar fyrrverandi skiptinema í Bandaríkjunum

🕔07:00, 5.apr 2025

Á meðan umheimurinn horfir með forundran á Trumpismann rústa bandarísku samfélagi á örfáum vikum, finn ég aðallega fyrir sorg og söknuði. Söknuði eftir þeirri Ameríku sem ég kom til haustið 1967, þá full tortryggni í garð samfélags sem herjaði á fátækt fólk

Lesa grein
Girnileg kjúklingasúpa með hollu ívafi  –  fyrir  4-6

Girnileg kjúklingasúpa með hollu ívafi – fyrir 4-6

🕔07:00, 29.mar 2025

400 g beinlaust kjúklingakjöt, bringur eða læri 2 hvítlauksrif, pressuð 1 laukur, saxaður 100 g kartöflur, skornar í bita 1 tsk. tímían 1 l vatn 3 teningar kjúklingakraftur 1 dós maískorn með safa 3 msk. hveiti 2 msk. ólífuolía ½

Lesa grein
Aðstoðarfólk biskups öflugur hópur

Aðstoðarfólk biskups öflugur hópur

🕔07:00, 19.mar 2025

,,Gott og öflugt starf er unnið í kirkjum landsins en fólk leiðir hugann oft ekki að því fyrr en áföllin skella á,“ segir Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari.

Lesa grein
Kjúklingabringur á nýjan máta

Kjúklingabringur á nýjan máta

🕔07:00, 14.mar 2025

Skerið í bringurnar og leggið í maríneringu í minnst 30 mín. Má vera yfir nótt. Uppskrift fyrir tvo: 2 kjúklingabringur1 rauðlaukur, skorinn í sneiðar 2 tómatar, skornir í sneiðar1 paprika, skorin í bita rifinn ostur til að setja yfir bringurnar

Lesa grein
,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

🕔07:00, 14.mar 2025

Magnea Sverrisdóttir er djákni og er verkefnisstjóri erlendra samskipta hjá biskupsembættinu, auk þess að vera verkefnisstjóri kærleiksþjónustunnar. Íslenska Þjóðkirkjan hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi um áratuga skeið. Þjóðkirkjan hefur m.a. verið þátttakandi frá upphafi bæði í Alkirkjuráðinu  og Lúterska

Lesa grein
Með nýjum biskupi kom ferskur blær

Með nýjum biskupi kom ferskur blær

🕔07:00, 9.mar 2025

,,Ég hef komist að því að í þjóðkirkjunni er unnið mjög merkilegt starf og ég er staðráðin í að láta fólk vita af því,“ segir Tinna Miljevic, samfélagsmiðlastjóri Þjóðkirkjunnar.

Lesa grein
Þjóðkirkjan hástökkvarinn

Þjóðkirkjan hástökkvarinn

🕔07:00, 7.mar 2025

Traust á þjóðkirkjunni hefur verið mælt frá 2008, var 27% í fyrra og 43% í ár. Hún var því hástökkvarinn í síðustu mælingu. „Ég hef þá trú að hluti ástæðunnar sé að nú sé kirkjan orðin mun sýnilegri en hún

Lesa grein
Breytt samfélagsgerð kallar á nýja nálgun

Breytt samfélagsgerð kallar á nýja nálgun

🕔07:00, 28.feb 2025

,,Samfélaginu veitir ekki af því að vera minnt á grunngildi kristinnar trúar jafnvel þótt fólk sæki kirkju ekki reglulega“ segir Birgir Gunnarsson, framkvæmdasrtjóri þjóðkirkjunnar.

Lesa grein
Unaðsleg hindberjakaka sem minnir á vorið

Unaðsleg hindberjakaka sem minnir á vorið

🕔07:00, 25.feb 2025

Þótt við vitum að veturinn sé ekki búinn að sleppa takinu minnir vorið óneitanlega á sig.

Lesa grein