Komið fyrir í skókassa númer 43
Átti að verða jólabarn en flýtti sér í heiminn.
Átti að verða jólabarn en flýtti sér í heiminn.
,,Eftir þetta fékk laglínan „Nú ljóma jólaljósin skær“ nýja merkingu!“ segja systurnar Þórkatla og Auður.
Út er komin bókin Synir Himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson en hún er fyrsta skáldsaga Guðmundar í rúman áratug. Bókin lýsir degi í lífi tólf karla sem allir eru afkomendur Ólafs Jónssonar sem var uppi á 18. öld og var kallaður
Innihald ljóðabókarinnar Veður í æðum eftir Ragnheiði Lárusdóttur er átakanlegt en um leið óskaplega fallegt. Ragnheiður lýsir því á meitlaðan hátt í ljóðunum hvernig það er að horfa á eftir barni sínu í fíknefnaneyslu og geta ekki rönd við reist. Hún
,,Því meiri fjölbreytni sem ríkir á tilteknu svæði í náttúrunni því betur er það í stakk búið að verða fyrir áföllum og rétta sig við. Þannig vinnur náttúran og mjög einfalt er að yfirfæra þetta yfir á mannfólkið,“ segir Arna Marthiesen arkitekt og áhugamanneskja um kjarnasamfélög.
Þann 24. október á hverju ári er Alþjóðadagur Polio, eða lömunarveiki. Þessi dagur er haldinn til að minna á mikilvægi þess að berjast á móti útbreiðslu lömunarveiki (Polio) og þakka fyrir það mikla starf sem unnið er um allan heim
,,Samtalið við yngra fólk um hvers virði það er að ganga í samtök eins og Rotary þarf að eiga sér stað,“ segir Jón Karl.
– kynning á kjarnasamfélagi í Iðnó fimmtudaginn 10. okt. kl. 19.30 Nú er mörgum orðin ljós sú staðreynd að nútíma samfélög hafa einhvers staðar farið út af sporinu þegar kemur að mörgu því sem okkur þykir skipta máli í mannlegu
„Við viljum ekki skilja barnabörnin eftir í þeim vanda sem okkar kynslóð hefur átt stóran þátt í að skapa,“ segir Halldór Ármannsson
,,Lífshlaup mitt er á tilviljunum byggt en alltaf skemmtilegt,“ segir Laufey.
,,megum alls ekki hætta að hreyfa okkur,“ segja Trausti Valdimarsson læknir og Herdís Guðjónsdóttir matvælafræðingur.
Sólveig Baldursdóttir blaðamaður skrifar. Ég minnist þess tíma þegar ég var bólugrafinn unglingur að hafa lamið sjálfa mig niður fyrir að vera bæði ljót og allt of stór. Viðmiðið var sætu stelpurnar sem voru litlar og nettar og mjög snoppufríðar
Lengi hefur verið ákveðið ,,tabú“ að eldast og litið niður á þá sem það hendir eins undarlegt og það hljómar. Samfélagsmiðlarnir sannfæra okkur um að við eigum að líta út alla ævi eins og við séum ekki deginum eldri en fertug, sama
60 g makrónur, gróft muldar 2 msk. möndluflögur, þurrristaðar 3 msk. smjör, brætt 1 vanillustöng, 40 – 50 g dökkt súkkulaði, saxað 4 bananar 2 msk. olía Skafið innan úr vanillustönginni og blandið öllu nema banönum í skál. Skerið banana