Þegar konur lyfta konum
Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.
Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.
,,Hugmyndin fæddist í áramótaveislu barnanna þeirra“
Það truflaði Ólaf ekki að eiga svona framtakssaman dugnaðarfork, svo ég tali nú af mestu hógværð um sjálfa mig,“ segir Guðrún og brosir.
Þessi áttræðu hjón lifa tilbreytingarríku lífi líkt og margir miklu yngri en þau.
,,Lífið er jú núna, ekki satt?“ segir Sigrún Jóhannesdóttir, staðráðin í að njóta þess tækifæris sem henni hlotnaðist eftir alvarleg veikindi.
,,Ætlum ekki að sætta okkur við það að verða hliðarsett af því við erum eldri“
Laufey Baldursdóttir hvetur jafnaldra sína til að taka áskorunum um hreyfingu.
„Ávinningurinn er meiri þegar það er gaman,“ segir Anna B. Hjartardóttir
Hulda Kolbrún Guðjónsdóttir er orðin sjötug og lifir lífinu lifandi. Hún segir sjálf að hún sé í þeirri stöðu að þurfa ekki að taka þriðju vaktina sem geti verið mörgum þung í skauti. ,,Ég á ekki aldraða foreldra á lífi
Með fjöreggið í höndunum alla tíð
Halldóra Guðmundsdóttir rifjar upp starfið með eldri borgurum
-,,það er kúnst að horfa á glasið hálffullt en ekki hálftómt,“ segir Sverrir Þorsteinsson.
Í Hogeweyk þorpinu eru 27 hús og 7 heimilismenn í hverju húsi með tvo starfsmenn.