Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio

Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio

🕔07:00, 24.okt 2024

Þann 24. október á hverju ári er Alþjóðadagur Polio, eða lömunarveiki.  Þessi dagur er haldinn til að minna á mikilvægi þess að berjast á móti útbreiðslu lömunarveiki (Polio) og þakka fyrir það mikla starf sem unnið er um allan heim

Lesa grein
,,Nauðsynlegt að viðhalda fallegri hugsun Rótaríhreyfingarinnar – aldrei sem nú“ segir Jón Karl Ólafsson

,,Nauðsynlegt að viðhalda fallegri hugsun Rótaríhreyfingarinnar – aldrei sem nú“ segir Jón Karl Ólafsson

🕔07:00, 13.okt 2024

,,Samtalið við yngra fólk um hvers virði það er að ganga í samtök eins og Rotary þarf að eiga sér stað,“ segir Jón Karl.

Lesa grein
Aftur til fortíðar

Aftur til fortíðar

🕔21:49, 9.okt 2024

– kynning á kjarnasamfélagi í Iðnó fimmtudaginn 10. okt. kl. 19.30 Nú er mörgum orðin ljós sú staðreynd að nútíma samfélög hafa einhvers staðar farið út af sporinu þegar kemur að mörgu því sem okkur þykir skipta máli í mannlegu

Lesa grein
Flóknari heimur en við fæddumst inn í 

Flóknari heimur en við fæddumst inn í 

🕔07:00, 22.sep 2024

„Við viljum ekki skilja barnabörnin eftir í þeim vanda sem okkar kynslóð hefur átt stóran þátt í að skapa,“ segir Halldór Ármannsson

Lesa grein
Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur er frábær fyrirmynd

Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur er frábær fyrirmynd

🕔07:00, 26.ágú 2024

,,Lífshlaup mitt er á tilviljunum byggt en alltaf skemmtilegt,“ segir Laufey.

Lesa grein
Leika sér á besta aldri  – og láta gott af sér leiða 

Leika sér á besta aldri – og láta gott af sér leiða 

🕔07:00, 18.ágú 2024

,,megum alls ekki hætta að hreyfa okkur,“ segja Trausti Valdimarsson læknir og Herdís Guðjónsdóttir matvælafræðingur.

Lesa grein
Umbreytingin

Umbreytingin

🕔07:00, 9.ágú 2024

Sólveig Baldursdóttir blaðamaður skrifar. Ég minnist þess tíma þegar ég var bólugrafinn unglingur að hafa lamið sjálfa mig niður fyrir að vera bæði ljót og allt of stór. Viðmiðið var sætu stelpurnar sem voru litlar og nettar og mjög snoppufríðar

Lesa grein
,,Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir.

,,Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir.

🕔05:36, 5.júl 2024

Lengi hefur verið ákveðið ,,tabú“ að eldast og litið niður á þá sem það hendir eins undarlegt og það hljómar. Samfélagsmiðlarnir sannfæra okkur um að við eigum  að líta út alla ævi eins og við séum ekki deginum eldri en fertug, sama

Lesa grein
Grillaðir bananar í sumarveisluna

Grillaðir bananar í sumarveisluna

🕔07:00, 29.jún 2024

60 g makrónur, gróft muldar 2 msk. möndluflögur, þurrristaðar 3 msk. smjör, brætt 1 vanillustöng, 40 – 50 g dökkt súkkulaði, saxað 4 bananar 2 msk. olía Skafið innan úr vanillustönginni og blandið öllu nema banönum í skál. Skerið banana

Lesa grein
Undrið að vera í kór

Undrið að vera í kór

🕔07:00, 31.maí 2024

,,Það er góða tilfinningin þegar allt gengur upp og söngvarar upplifa sig hluta af ,,fegurðinni“ sem er svo eftirsóknarverð,“ segir Gísli Magna Sigríðarson kórstjóri.

Lesa grein
,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

🕔07:00, 3.maí 2024

,,Hjartaáfallið gerði mér ekkert nema gott eftir allt.“

Lesa grein
INDLAND – á fleygiferð inn í framtíðina

INDLAND – á fleygiferð inn í framtíðina

🕔10:52, 12.apr 2024

Ætli stríðin í heiminum orsakist ekki einmitt af skilningsleys og mismunandi trú okkar á gildin í lífinu.

Lesa grein
Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

🕔06:00, 15.mar 2024

,,Við finnum svo tilfinnanlega hvað heyrnarleysið er mikil fötlun ef heyrnin hverfur skyndilega,“ segir Kristján og talar af reynslu.

Lesa grein
Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál

Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál

🕔07:00, 1.mar 2024

Mannfólkið hefur löngum glímt við andleg þyngsl sem er vel þekkt meðal þeirra sem eldri eru. En nú bregður svo við að unga fólkið okkar er að falla í sömu gryfju. Það segir Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur vera alvarlegt mál

Lesa grein