Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio
Þann 24. október á hverju ári er Alþjóðadagur Polio, eða lömunarveiki. Þessi dagur er haldinn til að minna á mikilvægi þess að berjast á móti útbreiðslu lömunarveiki (Polio) og þakka fyrir það mikla starf sem unnið er um allan heim