Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Góðar gjafir
Nú er að renna upp sá tími er allir keppast við að gleðja vini og ættingja með gjöfum. Þótt flestum þyki sælla að gefa en þiggja fylgir líka ýmislegt annað sem valdið getur streitu og kvíða. Sumir skipuleggja mjög vel
Stífur hnakki veldur vanlíðan
Fartölvur, spjaldtölvur og snjallsímar eru vissulega hagnýt og þægileg tæki en hvernig við notum þau getur komið okkur í koll, ekki hvað síst hvað varðar vöðvabólgu og vanlíðan. Flestir sitja með tölvurnar í fanginu og símana í höndunum. Þeir hengja
Rómantík, góður matur, náttúrufegurð og skemmtun í Grímsborgum
Tími jólahlaðborðanna er runninn upp og flestir fara á minnsta kosti eitt slíkt. Viðbót í flóruna er hlaðborð á fallegum stað úti á landi og Hótel Grímsborgir í Grímsnesi uppfylla öll skilyrði sem hægt er að gera til þess að
Verum forvitin allt lífið
Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson eru forsvarsmenn Framtíðarseturs Íslands. Báðir hafa sérhæft sig að horfa til framtíðar hvor á sínu sviði en Karl er hagfræðingur og Sævar rekstrar- og stjórnendaráðgjafi. Í haust kom út bók þeirra Síungir karlmenn en þar
Þakklæti þarf að rækta
Þakklæti er mikilvæg tilfinning. Að mörgu leyti er hún meðfædd en hana þarf engu að síður að rækta og ástunda alla ævi. Líklega þekkja allir gleðina sem grípur menn þegar þeir eru raunverulega þakklátir betur fer en margir eru hins
Umönnunaraðilinn deyr á undan sjúklingnum
Jay Leno var nýlega í viðtali við bandaríska tímaritið People um nýtt hlutverk sitt í lífinu en þáttur hans Jay Leno’s Garage var aflagður árið 2022 þegar eiginkona hans Mavis, greindist með heilabilun. Síðan þá hefur Jay helgað sig umönnun
Hvað er eiginlega málið með D-vítamín?
Alla Íslendinga skortir D-vítamín. Við fáum ekki nóg sólarljós yfir árið til að örva framleiðslu þess í líkamanum og þess vegna mæla læknar orðið með að fólk taki lýsi eða D-vítamín í öðru formi allt árið. En hvað er eiginlega







