Glæpasagnahöfundurinn sem leysti 500 ára gamalt sakamál
Árið 1951 kom út bókin, The Daughter of Time, eftir konu sem notaði skáldanafnið Josephine Tey. Hún hafði áður sent frá sér bækur um rannsóknarlögreglumanninn, Alan Grant, en þessi hafði algjöra sérstöðu. Alan tókst ekki á við morðmál sem komið







