Endurgreiðslur lækka milli ára
Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2024 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR. Athygli vekur að endurkröfur lækka milli ára og að hátt í 19 þúsund einstaklingar eiga inneign. Í fréttatilkynningu frá TR kemur einnig fram: