Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Upphafning illskunnar

Upphafning illskunnar

🕔07:00, 29.jan 2026

Um þessar mundir njóta raunveruleikaþættir sem fyrst og fremst ganga út á að fólk blekki og svíki hvert annað mikilla vinsælda. Nefna má Survivor, Traitor, Mole, Cheat og House of Villains. Þessir þættir eiga að sameiginlegt að til þess að

Lesa grein
Hreyfing heima þegar þér hentar

Hreyfing heima þegar þér hentar

🕔07:10, 28.jan 2026

Allir vita hversu nauðsynlegt það er að hreyfa sig til að halda liðleika og góðri heilsu frameftir ævi. Það er hægt að kaupa sér aðgang að líkamsræktarsölum eða taka þátt í leikfimihópum en svo má koma sér upp eigin æfingaprógrammi

Lesa grein
Að finna kyrrðina með hjálp bóka

Að finna kyrrðina með hjálp bóka

🕔07:00, 28.jan 2026

Flestir finna án efa fyrir neikvæðum áhrifum hraðans og asans í samfélagi nútímans. Innan borga er hvergi er kyrrð að finna, alls staðar niður, suð, glamur og skarkali. Ómur kyrrðar samanstendur af nokkrum hugleiðingum Eckharts um hluti, umhverfi mannsins, lífið

Lesa grein
Hjákonur í sögulegu samhengi

Hjákonur í sögulegu samhengi

🕔07:00, 27.jan 2026

Hjákonur hafa haft undarlega stöðu í gegnum tíðina og verið umtalaðri en elskhugar. Þær hafa á stundum notið viðurkenningar samfélagsins en þess á milli útskúfunar. Enn í dag ríkja tvíbent viðhorf til þeirra og tilhneiging er til að kenna konunni

Lesa grein
Í fókus – vetrarferðir

Í fókus – vetrarferðir

🕔07:00, 26.jan 2026 Lesa grein
Fastur í viðjum fortíðar

Fastur í viðjum fortíðar

🕔07:00, 26.jan 2026

Hugfanginn en saga manns sem lifir til hálfs. Allt líf Smára er lifað í skugganum. Hann veit ósköp lítið um örlög foreldrar sinna, aðeins að dauði þeirra var tengdur fíkn og að þau voru foreldrum sínum vonbrigði. Sjálfur á hann

Lesa grein
„Í fjármálum snýst allt um val og virði“

„Í fjármálum snýst allt um val og virði“

🕔07:00, 26.jan 2026

– segir Þóra Valný Ingvadóttir fjármálaráðgjafi.

Lesa grein
Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um bækur

Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um bækur

🕔07:00, 25.jan 2026

Dýrasta bók sem sögur fara af var seld á 30.8 milljón dollara. Það var dagbók Leonardo Da  Vinci með teikningum af ýmsum uppgötvunum hans og enginn annar en Bill Gates keypti. Á ensku er til orð yfir að elska lyktina

Lesa grein
Hressileg ádeila á grunnhyggni nútímamanna

Hressileg ádeila á grunnhyggni nútímamanna

🕔07:00, 24.jan 2026

Aftenging er fyrsta bók Árna Helgasonar lögmanns og fjallar á gráglettinn hátt um vináttu milli fólks, hversu háð við erum nettengingu og hversu ógnvekjandi það getur verið að standa frammi fyrir því að öll þín leyndarmál séu afhjúpuð. Söguþráðurinn snýst

Lesa grein
Foropnun Myrkra músíkdaga á Borgarbókasafninu Grófinni á sunnudag!

Foropnun Myrkra músíkdaga á Borgarbókasafninu Grófinni á sunnudag!

🕔12:13, 23.jan 2026

Myrkir músíkdagar eru á næsta leyti og í tilefni af því verður blásið til sérstakrar foropnunar á Borgarbókasafninu Grófinni sunnudaginn 25. janúar milli kl. 15:00 – 16:00. Gestum og gangandi gefst þar tækifæri að skoða einstök verk úr smiðju listafólksins

Lesa grein
Nokkrir molar um heilsu

Nokkrir molar um heilsu

🕔07:00, 22.jan 2026

Rannsóknir sýna að sítrusávextir eru góðir fyrir húðina. Appelsínur, sítrónur og límónur eru auðugar af C-vítamíni sem stuðlar að því að menn fái síður kvef en einnig hægir það á öldrun húðarinnar. C-vítamín er einnig talið geta hægt á skiptingu

Lesa grein
„Kína er ævintýraland og engu öðru líkt“

„Kína er ævintýraland og engu öðru líkt“

🕔07:00, 22.jan 2026

Kristín A. Árnadóttir starfaði stærstan hluta starfsferilsins í utanríkisþjónustunni og var meðal annars sendiherra Íslands í Finnlandi, Austurríki og Kína. Hún hætti að vinna fyrir tveimur árum og segir að það hafi gefið henni frelsi til að upplifa og njóta

Lesa grein
Konur syrgja karlar endurnýja

Konur syrgja karlar endurnýja

🕔07:00, 21.jan 2026

Sú skoðun er útbreidd að karlar séu almennt fljótari en konur að hefja nýtt samband eftir skilnað eða makamissi. Á ensku orða menn þetta gjarnan þannig: „women grieve and men replace“. Rannsóknir benda hins vegar til að lögmálið sé ekki

Lesa grein
Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns

Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns

🕔07:00, 20.jan 2026

Minnisblöð veiðimanns eftir Ivan Turgenev er samsafn smámynda eða lítilla sagna sem draga upp myndir af lífinu í rússneskri sveit í byrjun nítjándu aldar. Ivan skrifaði flestar sögurnar þegar hann dvaldi á sveitasetri móður sinnar og bókin kom fyrst út

Lesa grein