Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Heit trúarsannfæring og hugsjónaeldur

Heit trúarsannfæring og hugsjónaeldur

🕔07:00, 7.jan 2026

Karl Sigurbjörnsson biskup skildi eftir sig handrit að sjálfsævisögu þegar hann lést í febrúar árið 2024. Hann hafði oft verið hvattur til að skrifa minningar sínar og fjölskyldan hélt að ekki hefði gefist tími til þess en sú var ekki

Lesa grein
Menn og minni í útvarpsþáttum hátíðanna á RÚV

Menn og minni í útvarpsþáttum hátíðanna á RÚV

🕔07:00, 6.jan 2026

Óvenjulega marga áhugaverða þætti er að finna í Spilara RÚV að þessu sinni. Þetta eru mislangir og ólíkir þættir enda viðfangsefnin margvísleg og umsjónarmenn koma að þeim á mismunandi hátt. En allir þessir þættir eru áhrifamiklir hver á sína vísu

Lesa grein
Dýrin tala hvert á sinn hátt

Dýrin tala hvert á sinn hátt

🕔07:00, 5.jan 2026

Íslenskar þjóðsögur herma að á nýársnótt öðlist kýrnar í fjósinu mál og margt megi læra af tali þeirra. Dýravinir halda því hins vegar fram að dýrin tjái sig ekkert síður en menn og þótt þau noti ekki orð séu þau

Lesa grein
Í fókus – nýtt ár, nýjar áherslur

Í fókus – nýtt ár, nýjar áherslur

🕔07:00, 5.jan 2026 Lesa grein
Vinátta er teygir sig milli tilverustiga

Vinátta er teygir sig milli tilverustiga

🕔09:22, 3.jan 2026

Vináttan er dýrmæt og verðmæti hennar vex með árunum. Flestir eru svo heppnir að eiga vini og stundum endist vinátta alla ævi. En það er til annars konar vinátta sem felst í að virða tilverurétt þeirra sem búa í steinum

Lesa grein
Ástarsögur með hjarta og dýpt

Ástarsögur með hjarta og dýpt

🕔07:00, 2.jan 2026

Þegar ég var unglingur lágu allar stúlkur í ástarsögum. Theresa Charles, Danielle Steel, Barbara Cartland og Margit Ravn voru vinsælastar og mikið skipst á bókum eftir þær milli jóla og nýárs. En þessi tegund bókmennta þótti ekki fín og sumar

Lesa grein
Nýársgleði og gamalt kvatt

Nýársgleði og gamalt kvatt

🕔07:00, 1.jan 2026

Nýtt ár er gengið í garð og margir nota tækifærið og setja sér markmið eða heita því að gera betur næstu tólf mánuði en þá tólf sem nú eru að renna sitt skeið. Við notum líka tækifærið til að fagna

Lesa grein
Spádómsgáfa og frjósöm náttúra

Spádómsgáfa og frjósöm náttúra

🕔07:00, 31.des 2025

Auðvitað sætir það tíðindum þegar litrík og víðförul kona birtist í afskekktri íslenskri sveit. Við það bætist að hún er gædd dulrænum hæfileikum, sér lengra en nefbroddur hennar nær og ansi margir karlmenn þar í sveit og nærsveitum ýmist láta

Lesa grein
Þegar blaðamennska var draumstarf lítilla stúlkna

Þegar blaðamennska var draumstarf lítilla stúlkna

🕔07:00, 30.des 2025

Nýlega bárust fréttir af aðgerðum ríkisstjórnarinnar til stuðnings einkareknum fjölmiðlum á Íslandi. Margir hafa áhyggjur af stöðunni og þeim áhrifum sem það kann að hafa á lýðræðislega umræðu í landinu ef þeim fækkar. Þróunin er ekki bundin við Ísland því

Lesa grein
Í fókus – hvað boðar blessuð nýárssól

Í fókus – hvað boðar blessuð nýárssól

🕔07:00, 29.des 2025 Lesa grein
Flókið samspil ofbeldis og ástar

Flókið samspil ofbeldis og ástar

🕔07:00, 28.des 2025

Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg fjallar um flestar sömu persónur og segir frá í Auðnu.  Höfundur byggir á fjölskyldusögu sinni og minningum sínum og úr æsku. Hér er athyglinni hins vegar beint að Ingu Stellu og sambandi hennar við foreldra

Lesa grein
Birtir yfir heimilinu

Birtir yfir heimilinu

🕔07:00, 27.des 2025

Skammdegið er óvenjulega langt á Íslandi og þess vegna hafa íbúar þessa lands ávallt fundið leiðir til að létta sér myrkrið. Ein þeirra er að veita birtu inn á heimilið. Bakkabræður reyndu að bera hana inn í húfum sínum en

Lesa grein
Meistari óvæntra endaloka

Meistari óvæntra endaloka

🕔07:00, 26.des 2025

Bandaríski smásagnahöfundurinn O’Henry er ekki vel þekktur hér á landi. Hann hefur þrátt fyrir það mörg skemmtileg rithöfundareinkenni sem höfða mjög til Íslendinga. Má þar á meðal nefna kaldhæðni, ofurlítið kaldranalega kímnigáfu í bland við rómantík, spennu og mannlega hlýju.

Lesa grein
Spilin tilheyrðu jólum

Spilin tilheyrðu jólum

🕔07:00, 25.des 2025

Í það minnsta kerti og spil segir í vinsælu íslensku jólalagi og það kemur ekki til af engu. Hér á árum áður var það hluti af því að gera sér dagamun á jólum að grípa í spil. Víða er enn

Lesa grein