Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Endurgreiðslur lækka milli ára

Endurgreiðslur lækka milli ára

🕔12:27, 15.maí 2025

Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2024 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR. Athygli vekur að endurkröfur lækka milli ára og að hátt í 19 þúsund einstaklingar eiga inneign. Í fréttatilkynningu frá TR kemur einnig fram: 

Lesa grein
Borgar sig að byrja taka lífeyri 65 ára?

Borgar sig að byrja taka lífeyri 65 ára?

🕔08:37, 15.maí 2025

Um 65 ára aldur fara margir að huga að því að hægja á, sumir vilja minnka við sig vinnu og undirbúa eftirlaunaárin vel. Það hefur því færst í vöxt að fólk byrji að taka lífeyri að hluta áður en hinum

Lesa grein
Frá veikindum til visku

Frá veikindum til visku

🕔07:00, 15.maí 2025

Heildræn nálgun byggð á reynslu, fræði og innsæi

Lesa grein
Gefið hvort öðru

Gefið hvort öðru

🕔07:00, 15.maí 2025

Gefið hvort öðru var yfirskrift á smásagnasafni eftir Svövu Jakobsdóttur en þessi setning á einnig vel við um öll samskipti og tengsl mann á milli. Með því að gefa af sér geta menn vænst þess að fá eitthvað til baka

Lesa grein
Gjöfulir garðar

Gjöfulir garðar

🕔07:00, 14.maí 2025

Ríkt er í eðli allra manna að vilja sjá árangur erfiðis síns. Flestir hafa einnig mikla ánægju af því að afla eða rækta eigin mat.  Það er mikill misskilningur að menn þurfi stóran garð og græna fingur til að fá

Lesa grein
Spennandi viðburður á 17. maí

Spennandi viðburður á 17. maí

🕔07:00, 14.maí 2025

Í tilefni af Alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks bjóðum við til tónleika með gleðisveitinni Ukulellur laugardaginn 17. maí kl. 15 í Landakoti á Árbæjarsafni. Ukulellur eru skemmtileg og dásamlega djörf hljómsveit samansett af nokkrum miðaldra hinsegin konum.

Lesa grein
Dágóðir danskir krimmar

Dágóðir danskir krimmar

🕔07:00, 13.maí 2025

Eitt af því sem er ómissandi á sumrin eru góðar spennubækur. Ekkert jafnast á við það á rigningardögum að liggja inni með spennandi sakamálasögu og hlusta öðru hvoru á regnið dynja á þakinu. Sólskinsdagana finnst flestum þeir verða að nýta

Lesa grein
Í fókus – sumarlegt um að litast

Í fókus – sumarlegt um að litast

🕔07:00, 12.maí 2025

 

Lesa grein
Grillaður fiskur vinnur gegn vægu þunglyndi

Grillaður fiskur vinnur gegn vægu þunglyndi

🕔07:00, 12.maí 2025

Fiskur er hollur og góður matur. Nýjar rannsóknir vísindamanna sýna að þeir sem borða mikinn fisk eiga síður á hættu að fá brjóstakrabba eða hjartasjúkdóma og finna sjaldnar fyrir þunglyndi en hinir sem borða helst kjöt. Fisk er auðvelt og

Lesa grein
Þýðingarmikil skilaboð nærri tíræðs hugsjónamanns

Þýðingarmikil skilaboð nærri tíræðs hugsjónamanns

🕔07:00, 11.maí 2025

Nýjasta mynd Sir Davids Attenborough var frumsýnd í Smárabíó á föstudag. Myndin heitir Hafið og hefur náttúruverndarsinninn og baráttumaðurinn látið hafa eftir sér að í henni sé að finna þýðingarmestu skilaboð sín til þessa. Sir David hélt upp á 99

Lesa grein
Gamlingjarnir taka yfir sviðið

Gamlingjarnir taka yfir sviðið

🕔07:00, 9.maí 2025

Fyrir um það bil þremur áratugum var staðan sú í Hollywood að þegar konur voru komnar yfir fertugt fækkaði mjög bitastæðum hlutverkum og margar urðu að sætta sig við að þar með væri starfsferli þeirra lokið. Ein og ein fékk

Lesa grein
Gakktu mílu í mínum skóm

Gakktu mílu í mínum skóm

🕔07:00, 9.maí 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Enskt orðtak segir að enginn geti fyllilega skilið annan fyrr en hann hefur gengið mílu í skónum hans. Þetta er góð speki vegna þess að í raun og veru er aldrei hægt að

Lesa grein
Tæplega 84.000 fengu greitt frá TR árið 2024

Tæplega 84.000 fengu greitt frá TR árið 2024

🕔12:53, 8.maí 2025

Ársfundur Tryggingastofnunar var haldinn í morgun og ársskýrsla Tryggingastofnunar fyrir árið 2024 birt  í kjölfarið.  Tryggingastofnun sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í kjölfarið: Á fundinum voru haldin fjölmörg erindi en Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra flutti ávarp þar sem meðal

Lesa grein
Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

🕔10:09, 8.maí 2025

Lestrarhátíð verður haldin í Borgarbókasafninu í Grófinni sunnudaginn 11. maí næstkomandi og stendur frá klukkan 11 til 17. Þetta er áhugaverð nýung og skemmtun fyrir fólk sem hefur áhuga á lestri góðra bóka og bókmenntum. Hér er líka á ferð

Lesa grein