Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Frumkvöðull og nú rithöfundur

Frumkvöðull og nú rithöfundur

🕔07:00, 14.sep 2025

Fyrir skömmu sendi Guðjón H. Bernharðsson, frumkvöðull með meiru, frá sér tvær bækur. Önnur bókin er ævisöguleg vinnusaga og hin er skáldsaga. Þetta eru fyrstu bækur hans sem hlýtur að vera einstakt og harla vel af sér vikið af manni

Lesa grein
Ekkert jafnast á við raunveruleg samtöl

Ekkert jafnast á við raunveruleg samtöl

🕔07:00, 13.sep 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Samfélagsmiðlar eru frábærir á svo margan hátt. Til dæmis er ósköp gott að geta sent ættingjum og vinum skilaboð á facebook og líklega finnst öllum frábært að fá allar afmæliskveðjurnar sem sá miðill

Lesa grein
Aðalatriðið að hafa gaman af lífinu og njóta  hvers augnabliks

Aðalatriðið að hafa gaman af lífinu og njóta  hvers augnabliks

🕔07:00, 12.sep 2025

Ef lífið snýst um að njóta og leyfa hverju augnabliki að næra sálina þá hafa hjónin Atli Vilhjálmsson og Jóhanna S. Rúnarsdóttir sannarlega lært að lifa til fulls. Þau hafa ánægju af að ferðast en mótorhjól og fornbílar skipa veglegan

Lesa grein
Eru eldri borgarar annars flokks þjóðfélagsþegnar?

Eru eldri borgarar annars flokks þjóðfélagsþegnar?

🕔10:03, 11.sep 2025

Stjórn Landssambands eldri borgara samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum miðvikudaginn 10. september:  Stjórn Landsambands eldri borgara skorar á stjórnvöld að gleyma ekki þeim stóra hópi eldri borgara sem hefur lágar tekjur og þungar byrgðar t.d. af sínu húsnæði, sérstaklega

Lesa grein
Karlar fara síður til læknis, konur fá síður hjálp

Karlar fara síður til læknis, konur fá síður hjálp

🕔07:00, 10.sep 2025

Flestir þekkja líklega þá tilfinningu að vera orkulaus, ónógur sjálfum sér eða með einhverja verki sem koma og fara. Sumir leiða þessi einkenni hjá sér, bíða þess að þau lagist af sjálfu sér meðan aðrir kjósa að fara til læknis

Lesa grein
Aldraðir plötusnúðar bestir

Aldraðir plötusnúðar bestir

🕔07:04, 9.sep 2025

Nýlega var viðburðurinn DJ AMMA haldinn í Gerðarsafni. Þar þeyttu skífum konur yfir 67 ára aldri og sögðu sögur tengdar lagavalinu. Margar þessara kvenna eru ömmur og þar af leiðandi mömmur svo þær hafa yfirsýn yfir vinsæla tónlist þriggja kynslóða.

Lesa grein
Indland – ógleymanleg upplifun  

Indland – ógleymanleg upplifun  

🕔07:00, 9.sep 2025

Heimsókn til Indlands lætur engan ósnortinn, litríkur klæðnaður kvenna á hverju götuhorni, kryddilmur í lofti, umferðarteppa og flaut, ríkidæmi og fátækt hlið við hlið, götumatur á hverju horni og fólk allstaðar, enda landið það fjölmennasta í heimi en þar búa

Lesa grein
Í fókus – borgarlíf

Í fókus – borgarlíf

🕔07:00, 8.sep 2025 Lesa grein
Játning 58 ára konu: Nú er ég loks byrjuð að lifa lífinu.

Játning 58 ára konu: Nú er ég loks byrjuð að lifa lífinu.

🕔07:00, 8.sep 2025

Ég byrjaði loks að lifa 58 ára gömul. Þangað til hafði ég aldrei trúað því að lífið gæti verið öðruvísi – án fastrar rútínu heimilisverka, innkaupa, þvotta, matargerðar og þagnar. Frá barnæsku hafði mér verið kennt að það mikilvægasta fyrir

Lesa grein
Leikkonan sem FBI ákvað að eyðileggja

Leikkonan sem FBI ákvað að eyðileggja

🕔07:00, 7.sep 2025

Hún var aðeins sautján ára þegar hún skaut átján þúsund öðrum stúlkum ref fyrir rass og fékk hlutverk Jóhönnu af Örk í kvikmynd Ottos Premingers. Frammistaða hennar var skotin niður af gagnrýnendum og minnstu munaði að hún væri bókstaflega brennd

Lesa grein
Fyrstu hádegistónleikar haustsins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar haustsins í Hafnarborg

🕔07:00, 7.sep 2025

Þriðjudaginn 9. september kl. 12 hefja hádegistónleikar í Hafnarborg göngu sína að nýju en á þessum fyrstu tónleikum vetrarins verður Hanna Þóra Guðbrandsdóttir gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á dagskránni verða aríur úr óperum og óperettum eftir Mozart, Verdi, Dvořak og

Lesa grein
Bestu vinir dýranna

Bestu vinir dýranna

🕔07:00, 6.sep 2025

Michael Mountain var aðeins fimm ára þegar afi hans og amma fóru með hann í veiðitúr niður á bryggju. Drengurinn settist á bryggjusporðinn með færið sitt og fljótlega varð hann var við fisk á önglinum og tók að draga færið

Lesa grein
Finnur gleðina í litlu hlutunum

Finnur gleðina í litlu hlutunum

🕔07:00, 5.sep 2025

Katrín Óladóttir fæddist á Hnappavöllum í Öræfasveit árið 1953, ein sex systkina, og segir dálítið sérstakt að hugsa til þess að hún hafi fæðst í burstabæ, þótt ekki sé svo langt síðan. „Nei, það var nú ekki moldargólf í bænum

Lesa grein
Sögur ofnæmislæknisins

Sögur ofnæmislæknisins

🕔07:00, 4.sep 2025

Ofnæmi getur valdið miklum óþægindum og hastarleg ofnæmisviðbrögð endað með dauða sjúklingsins. Yfir 50 milljónir Bandaríkjamanna þjást af ofnæmi og árlega deyja þar í landi 5.400 manns af völdum lungnasýkinga sem rekja má til ofnæmis og um það bil 150

Lesa grein