Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Kynngimagnaðar íslenskar jurtir

Kynngimagnaðar íslenskar jurtir

🕔07:00, 30.okt 2025

Íslenskar jurtir eru máttugar. Þær hafa lifað af hér á þessu harðbýla landi og lært að aðlaga sig eldi og brennisteini, sem rignir ofan frá eldfjöllum, frostavetrum og umhleypingum. Hér áður fyrr trúðu menn að jurtir hefðu lækningamátt og það

Lesa grein
„Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn

„Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn

🕔07:00, 30.okt 2025

Rannsóknir undanfarinna ára sýna að hjónaskilnaður á efri árum, svokallaður „grár skilnaður“, hefur vaxið mikið og getur haft óvænt og djúp áhrif á fullorðin börn þeirra hjóna sem skilja. Í nýlegri umfjöllun BBC um gráa skilnaði er farið yfir fjölda

Lesa grein
Stemning sem var – Guðmundur Einar

Stemning sem var – Guðmundur Einar

🕔16:05, 29.okt 2025

Sýningin „Stemning sem var“ verður opnuð í Skotinu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur þann 30. október kl. 16-18. Léttar veitingar verða á boðstólum. Ókeypis inn! „Stemning sem var“ er yfirskrift sýningar listamannsins Guðmundar Einars sem stendur yfir í Skotinu 30. október til

Lesa grein
Listamannsspjall við Þórir Gunnarsson

Listamannsspjall við Þórir Gunnarsson

🕔07:00, 29.okt 2025

Laugardaginn 1. nóvember kl. 14 mun listamaðurinn Þórir Gunnarsson taka á móti gestum á sýningunni Eldingu, sem stendur nú yfir í safninu í tengslum við List án landamæra en Þórir var fyrr á árinu útnefndur listamanneskja hátíðarinnar í ár. Þá munu Þórir og Unnur Mjöll

Lesa grein
Eitthvað liggur í loftinu

Eitthvað liggur í loftinu

🕔07:00, 28.okt 2025

Ragnar Jónasson er meðal athyglisverðustu sakamálahöfunda okkar Íslendinga. Hann hefur hingað til skrifað bækur sem eru drifnar áfram af vel fléttaðri gátu og lesendur hans hafa getað skemmt sér við að leita vísbendinga og setja fram eigin kenningar um lausnina.

Lesa grein
Í fókus – öðruvísi mér áður brá!

Í fókus – öðruvísi mér áður brá!

🕔08:27, 27.okt 2025 Lesa grein
Niflungahringurinn allur er stórkostleg skemmtun

Niflungahringurinn allur er stórkostleg skemmtun

🕔07:00, 26.okt 2025

Allir sem þekkja hljómsveitin Hundur í óskilum vita að hvar sem þeir félagar drepa niður fæti er að vænta góðrar skemmtunar. Þeir Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson hafa fært okkur ýmsar hliðar Íslandssögunnar á hundavaði og einnig tekist á

Lesa grein
„Aldrei of seint að eignast nýja vini“

„Aldrei of seint að eignast nýja vini“

🕔07:00, 26.okt 2025

Kristrún Benediktsdóttir er forstöðumaður á Hrafnistu Boðaþingi í Kópavogi. Staðurinn er í senn hjúkrunarheimili, dagdvöl og félagsmiðstöðin Boðinn. Samhliða stækkun í Boðaþingi tók Hrafnista við rekstri á þjónustumiðstöðinni Boðanum sem Kópavogsbær rak áður. Þar með eru byggingarnar orðnar mun meiri

Lesa grein
Borðaðu fisk og þú helst ungleg og hraust

Borðaðu fisk og þú helst ungleg og hraust

🕔07:00, 25.okt 2025

Á undanförnum árum hefur dregið mjög úr neyslu á fiski hér á landi og segja má að það sé kaldhæðnislegt að fiskveiðiþjóðin borði ekki lengur fisk. Að svo sé er ekki gott frá manneldissjónarmiðum en fleira hangir á spýtunni því

Lesa grein
Ég var á Arnarhóli fyrir 50 árum

Ég var á Arnarhóli fyrir 50 árum

🕔13:59, 24.okt 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Ég var á Arnarhóli á Kvennafrídaginn fyrir 50 árum og ég man enn gleðina, samstöðuna, sem var næstum áþreifanleg og hvað ég var hreykin af því að vera íslensk kona og tilheyra þessum

Lesa grein
Fár er sem faðir, enginn sem móðir

Fár er sem faðir, enginn sem móðir

🕔08:44, 23.okt 2025

Upphafslína Brekkukotsannáls eftir Halldór Kiljan Laxness er á þessa leið: „Vitur maður hefur sagt að næst því að missa móður sína sé fátt hollara úngum börnum en missa föður sinn.“ Auðvitað hnykkir okkur við að lesa þetta og sjálfsagt var

Lesa grein
Þegar allir eru orðnir eins

Þegar allir eru orðnir eins

🕔07:00, 22.okt 2025

Ekki er mjög langt síðan að fegrunaraðgerðir voru eingöngu á færi ríkra og þeir sem gengust undir þær fóru leynt með. Hollywood-stjörnur þverneituðu aðspurðar að hafa stækkað brjóst, minnkað nef eða fyllt upp í varir. Nú hikar hins vegar enginn

Lesa grein
Staðið utangarðs á margvíslegan hátt

Staðið utangarðs á margvíslegan hátt

🕔07:00, 21.okt 2025

Ég tæki með mér eldinn er lokasaga þríleiks Leilu Slimani um fjölskyldu sína. Hér endar saga þeirra Amin og Mathilde, Aisha og Mehdi skríða yfir miðjan aldur en Mia og Ines taka við keflinu. Þær vaxa upp við meira frjálsræði

Lesa grein
Í fókus – að lifa og njóta

Í fókus – að lifa og njóta

🕔08:04, 20.okt 2025 Lesa grein