Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Lifði af árás morðingja

Lifði af árás morðingja

🕔07:00, 7.sep 2024

Salman Rushdie hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og fær þau afhent í Háskólabíói 13. september næstkomandi. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að skáldsögur Salmans Rushdies séu heillandi, heimspekilegar og upplýsandi sögur fyrir lesendur sem eru tilbúnir að uppgötva

Lesa grein
Viltu ná þér í græðlinga?

Viltu ná þér í græðlinga?

🕔15:01, 6.sep 2024

Borgarbókasafnið í Árbæ kynnir spennandi viðburð um helgina. Allir blómaunnendur eru velkomnir á Borgarbókasafnið Árbæ þennan sunnudag með plöntur og græðlinga til að skiptast á við aðra ræktendur.  Inni á safninu verður pláss fyrir inniblómin og á svölunum er hægt að

Lesa grein
„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

🕔07:00, 5.sep 2024

– segir Linda Guðlaugsdóttir um þau áhrif sem nærvera íslenskra jökla hefur á hana.

Lesa grein
Nafnið er Bond, James Bond

Nafnið er Bond, James Bond

🕔07:00, 5.sep 2024

Njósnari hennar hátignar James Bond er ofursvalur heimsmaður, fljótur að hugsa, skjótur í viðbrögðum og snillingur í að koma sér í og úr vandræðum. Fáar hetjur hafa oftar bjargað heiminum en hann en þessi einstaka hetja lætur ekkert á sjá

Lesa grein
Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

🕔07:00, 3.sep 2024

Kanadamenn búa eins og Íslendingar að ríkri frásagnarhefð. Þetta sýnir sig ekki hvað síst í þeim fjölmörgu frábæru rithöfundum sem frá Kanada koma. Kanadíska ríkisstjórnin gerir líka ýmislegt til að hvetja menn til skrifa en bókmenntaverðlaun ríkisstjórnarinnar, Governor General’s verðlaunin,

Lesa grein
Í fókus – haustið nálgast

Í fókus – haustið nálgast

🕔08:54, 2.sep 2024 Lesa grein
Hversu erfið þarf æfingin að vera?

Hversu erfið þarf æfingin að vera?

🕔07:00, 2.sep 2024

Lengi var mantra íþróttaþjálfara gjarnan; „No pain, no gain“. Þeir hvöttu fólk stöðugt til að reyna meira á sig og hætta ekki fyrr en sviði í vöðvum og mæði voru við að ganga frá fólki. En er það nauðsynlegt? Er

Lesa grein
Ástarsvindlarar og eltihrellar

Ástarsvindlarar og eltihrellar

🕔07:00, 1.sep 2024

Internetið og samfélagsmiðlar hafa opnað okkur óendanlega möguleika á að nálgast upplýsingar og tengjast fólki. Flestir eiga á samfélagsmiðlum ótal vini, eða vinir eru varla rétta orðið, því stór hópur þeirra er í raun bláókunnugt fólk. Þrátt fyrir það veitum

Lesa grein
Leikur, gleði og lúxus

Leikur, gleði og lúxus

🕔07:00, 31.ágú 2024

– einkennir hönnun Dolce & Gabbana en sýning á verkum þeirra ferðast nú um heiminn

Lesa grein
Er enn að skapa ný ævintýri

Er enn að skapa ný ævintýri

🕔08:37, 29.ágú 2024

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu á að baki fjölbreyttan starfsferil og hefur aldrei hikað við að gera breytingar, jafnvel róttækar breytingar, á lífi sínu þegar henni hefur fundist þörf fyrir það. Í hennar augum er lífið

Lesa grein
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

🕔07:00, 29.ágú 2024

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 1. september og hefst kl. 14. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns segir fréttatilkynningu frá Borgarsögusafni. Í tilkynningunni segir ennfremur: Tefldar verða sjö umferðir

Lesa grein
Með fiðrildi í maganum

Með fiðrildi í maganum

🕔07:00, 28.ágú 2024

– vegna endurkomu Ellyjar í Borgarleikhúsið

Lesa grein
Veisla fyrir tvo

Veisla fyrir tvo

🕔07:00, 27.ágú 2024

Flestar uppskriftir eru miðaðar við fjóra þannig að til þess að laga þær að heimili þar sem aðeins búa tveir þarf að minnka um helming. Kannski ekki flókið en oft óskar maður þess að fá upp í hendurnar eitthvað sem

Lesa grein
Í fókus – næring og aldur

Í fókus – næring og aldur

🕔07:00, 26.ágú 2024 Lesa grein