Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Yndisleg nánd og dýpt í La Bohemé

Yndisleg nánd og dýpt í La Bohemé

🕔07:00, 15.des 2025

La Bohemé í uppsetningu Sviðslistahópsins Óðs er áhrifamikil og falleg sýning. Þau nýta rýmið á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu á einstaklega hugvitsamlegan hátt og þessi nánd við áhorfendur og hin einfalda umgjörð undirstrika söguna og þannig að hún hittir beint

Lesa grein
Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

🕔07:00, 15.des 2025

Að baki sögunni í Ragnarök undir jökli eftir Skúla Sigurðsson er frumleg og flott hugmynd. Sértrúarsöfnuður byggður á heimsmynd norrænnar goðafræði hefur komið sér fyrir á Suðurlandi, undir Mýrdalsjökli. Fólkið hefur gert upp gamlan bóndabæ og reist um hann virkisvegg.

Lesa grein
Í fókus – hátíð fer að höndum ein

Í fókus – hátíð fer að höndum ein

🕔07:00, 15.des 2025 Lesa grein
Nauðsynlegar viðgerðir trassaðar – eldra fólk nær ekki að halda við húsum sínum

Nauðsynlegar viðgerðir trassaðar – eldra fólk nær ekki að halda við húsum sínum

🕔07:00, 14.des 2025

Á Íslandi búa flestir í eigin húsnæði. Um áratuga skeið hefur stefna stjórnvalda verið sú að sem flestir kaupi sér þak yfir höfuðið og það verði hluti af lífeyriseign landsmanna og trygging fyrir áhyggjulausu ævikvöldi. Í sumum tilfellum er það

Lesa grein
Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

🕔07:00, 12.des 2025

Hlaðan eftir Bergsvein Birgisson er athyglisverð og vel ígrunduð stúdía á nútímanum og viðhorfum sem virðast vera á góðri leið með að ríða mennskunni á slig. Engin af þeim kerfum sem við höfum komið okkur upp eru undanskilin, menntakerfið, tæknin,

Lesa grein
„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

🕔07:00, 10.des 2025

Sjálfbær neysla, sorphirða og úrgangsstjórnun verða til umræðu í Fríbúðinni, Borgarbókasafninu Gerðubergi, miðvikudaginn 10. desemer. Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, mætir á svæðið og býst við að eiga fróðlegt samtal við gesti og gangandi. „Ég reikna með

Lesa grein
Hinn íslenski sankti Kristófer

Hinn íslenski sankti Kristófer

🕔07:00, 10.des 2025

Við mörg af stórfljótum Evrópu stóðu ferjumenn vaktina og sáu um að koma fólki leiðar sinnar áður farið var að brúa vötnin. Þessir menn hafa yfir sér ævintýraljóma og sá þekktasti er án efa sankti Kristófer. Sagan af honum er

Lesa grein
Langt var róið og þungur sjór

Langt var róið og þungur sjór

🕔07:00, 9.des 2025

Ein af hinum fjölmörgu bókum sem var að koma út fyrir þessi jólin fjallar um tvö íslensk þorskveiðiskip og 24 hákarlaskip á 17., 18. og 19. öld, sem flest voru smíðuð og gerð út í Fljótum í Skagafirði, en sviðið

Lesa grein
Ertu að borga af tryggingu sem er ekki í gildi?

Ertu að borga af tryggingu sem er ekki í gildi?

🕔07:00, 9.des 2025

Ungt fólk í blóma lífsins býst sjaldnast við öðru en það fái að njóta langra og farsælla ævidaga. Engu að síður kjósa flestir að tryggja sig gegn sjúkdómum eða tryggja afkomu nánustu aðstandenda ef þeir falla frá. Líftrygging veitir fjárhagslega

Lesa grein
Í fókus – jólin, jólin alls staðar

Í fókus – jólin, jólin alls staðar

🕔07:00, 8.des 2025 Lesa grein
Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna

Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna

🕔07:00, 8.des 2025

Fjórir strákar frá Liverpool breyttu heiminum fyrir rúmum sextíu árum. Það er staðreynd, þótt þeir hafi vissulega verið hluti af heild, tannhjól í snúningshjóli tímans sem þegar var farið að snúast í átt að uppreisn ungmenna gegn stífum borgarlegum gildum

Lesa grein
Góðar gjafir

Góðar gjafir

🕔07:00, 7.des 2025

Nú er að renna upp sá tími er allir keppast við að gleðja vini og ættingja með gjöfum. Þótt flestum þyki sælla að gefa en þiggja fylgir líka ýmislegt annað sem valdið getur streitu og kvíða. Sumir skipuleggja mjög vel

Lesa grein
Stífur hnakki veldur vanlíðan

Stífur hnakki veldur vanlíðan

🕔07:00, 6.des 2025

Fartölvur, spjaldtölvur og snjallsímar eru vissulega hagnýt og þægileg tæki en hvernig við notum þau getur komið okkur í koll, ekki hvað síst hvað varðar vöðvabólgu og vanlíðan. Flestir sitja með tölvurnar í fanginu og símana í höndunum. Þeir hengja

Lesa grein
Rómantík, góður matur, náttúrufegurð og skemmtun í Grímsborgum

Rómantík, góður matur, náttúrufegurð og skemmtun í Grímsborgum

🕔07:00, 5.des 2025

Tími jólahlaðborðanna er runninn upp og flestir fara á minnsta kosti eitt slíkt. Viðbót í flóruna er hlaðborð á fallegum stað úti á landi og Hótel Grímsborgir í Grímsnesi uppfylla öll skilyrði sem hægt er að gera til þess að

Lesa grein