Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

🕔20:55, 4.feb 2025

Borgarsögusafn tekur þátt í Safnanótt föstudaginn 7. febrúar með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi í Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu í Reykjavík. Með þess helsta sem safnanæturgestum Sjóminjasafnsins verður boðið upp á er sýning á heimildamynd um björgunarafrekið við Látrabjarg

Lesa grein
Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

🕔20:51, 4.feb 2025

Einstakir tónleikar verða haldnir í Hannesarholti miðvikudaginn 5. febrúar. Þar sameinast Lodestar Trio og tónskáldið, stjórnandinn, pródúsentinn, Hjaltalín-meðlimurinn, fiðlu- og lágfiðluleikarinn Viktor Orri Árnason og áheyrendum gefst tækifæri til að hlýða á og kynnast athyglisverðri tónlist þessara frábæru tónlistarmanna.  Lodestar

Lesa grein
Stórbrotin kona sem reis tvisvar hátt upp á stjörnuhiminn

Stórbrotin kona sem reis tvisvar hátt upp á stjörnuhiminn

🕔07:00, 4.feb 2025

Sumir rísa ungir hátt á stjörnuhimininn og fallið er hátt þegar þeir detta. Marianne Faithfull er ein af þeim en munurinn á hennar sögu og margra annarra er að hún lifði það að ná bata frá fíkn og eiga endurkomu

Lesa grein
Tími til að reima á sig hlaupaskóna

Tími til að reima á sig hlaupaskóna

🕔13:22, 3.feb 2025

Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands vekur athygli á að Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefnið verður ræst í átjánda sinn, miðvikudaginn, 5. febrúar. Þar með eru allir hvattir til að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Með hækkandi sól og vonandi batnandi

Lesa grein
Í fókus – auðlærð er ill danska

Í fókus – auðlærð er ill danska

🕔07:00, 3.feb 2025 Lesa grein
Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

🕔07:00, 2.feb 2025

Leiðin í hundana eftir Erich Kästner er kaldhæðin og skörp samfélagsádeila. Erich fæddist árið 1899 og lést 1974. Hann lifði því það þjóðfélagsumrót sem hann fjallar um í Leiðinni í hundana. Árið 1931 var erfitt efnahagsástand í Þýskalandi. Weimar-lýðveldið er

Lesa grein
Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 2.feb 2025

Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á fyrstu hádegistónleika ársins 2025 í Hafnarborg en þá verður Guðmundur Karl Eiríksson gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Gullhjarta og fjandsemi“, verða vel valdar aríur

Lesa grein
Febrúar mánuður ástarinnar

Febrúar mánuður ástarinnar

🕔07:00, 1.feb 2025

Febrúar er annar mánuður ársins samkvæmt rómverska og gregoríska dagatalinu. Nafn hans er dregið af latneska orðinu februum en það þýðir hreinsun, enda var það venja Forn-Rómverja að halda hreinsunarathöfn þann fimmtánda þess mánaðar. Upphaflega hafði febrúar aðeins 24 daga

Lesa grein
Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn

Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn

🕔17:01, 31.jan 2025

Samkvæmt fréttatilkynningu á vef stjórnarráðsins hefur Margrét Guðnadóttir verið ráðin forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum. Miðstöðin er starfrækt undir heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Landspítala. Hún hefur það að markmiði að efla nýsköpun og þróun í þjónustu við eldra fólk,

Lesa grein
Nýstárlegur bragðheimur

Nýstárlegur bragðheimur

🕔07:00, 30.jan 2025

Vefjur eru fyrirtaks hádegisverður og frábærar í nesti. Þær hafa þann kost að ef kjötið í fyllinguna er eldað fyrirfram tekur enga stund að setja þær saman. Hér á eftir fer uppskrift að Harissa-kjúklingavefjum úr bókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Kettir í hlutverki örlagavalda

Kettir í hlutverki örlagavalda

🕔07:00, 29.jan 2025

Hildur Knútsdóttir er fjölhæfur og góður rithöfundur. Henni er einkar lagið að velja sér nýstárleg og skemmtileg sjónarhorn. Nýjasta bók hennar Gestir, kom út á fyrstu dögum nýs árs en áður hafði hún gefið út þrjár svipaðar nóvellur þar sem

Lesa grein
Gáfaða dýrið í Fræðakaffi

Gáfaða dýrið í Fræðakaffi

🕔07:42, 27.jan 2025

Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir segir frá efni bókar sinnar Gáfaða dýrið – Í leit að sjálfsþekkingu á Fræðakaffi sem fer fram í Borgarbókasafninu Spönginni, mánudaginn 27. janúar frá kl. 16:30-17:30. Þar beinir hún athyglinni að dýrinu í okkur, sem er hvorki

Lesa grein
Í fókus – velkomin sértu góa mín

Í fókus – velkomin sértu góa mín

🕔07:00, 27.jan 2025 Lesa grein
Með ástríðufullan áhuga fyrir fólki

Með ástríðufullan áhuga fyrir fólki

🕔07:00, 26.jan 2025

Allflestir kannast við stöllurnar Patsy og Ednu úr sjónvarpsþáttunum Absolutely Fabulous því varla finnast skemmtilegri tískudrósir. Joanna Lumley fór á kostum í hlutverki Patsyjar en íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa einnig fengið að kynnast annarri hlið á henni. Joanna hefur gríðarlegan áhuga

Lesa grein