Var kölluð hægðasérfræðingur Íslands
– Guðrún Bergmann er sífellt að opna nýjar dyr
– Guðrún Bergmann er sífellt að opna nýjar dyr
Svefninn er sætur og með aldrinum læra allir að meta hann betur. Við lærum einnig að meta þægindi og þegar hægt er að sameina mýkt og fegurð verður úr eitthvað einstakt. Fyrirtækið Lín Design var stofnað einmitt í þeim tilgangi
Þriðja æviskeiðið er það kallað þegar fólk fer að nálgast eftirlaunaaldurinn, hættir svo að vinna og fær þá tækifæri til að njóta ávaxta ævistarfsins. Hins vegar er ekki alveg víst að þá taki við það blómaskeið sem margir vænta og
Ævilengd fólks hefur farið hækkandi allt frá miðri síðustu öld og lífsgæði eldra fólks vaxið samhliða. Nú óttast margir að þetta muni breytast á næstu áratugum. Hóglífi margra á Vesturlöndum muni gera það að verkum að þeir lifi vissulega lengi
Eftirfarandi fréttatilkynning frá Landssambandi eldri borgara boða fund með frambjóðendum allra flokka er bjóða fram til Alþingis í ár: Landssamband eldri borgara hefur boðað til kosningafundar með frambjóðendum allra flokka sem bjóða fram á landsvísu, fimmtudaginn 21. nóvember nk. kl.
Gæludýr gefa lífsfyllingu og þau eru góð fyrir heilsuna. Að velja sér hund er hins vegar vandaverk. Það henta ekki allar hundategundir eldra fólki og það þarf að meta vel áður en ákvörðun er tekin hvernig félaga þú ert að
– segir Þorvaldur Jónasson myndlistar- og skriftarkennari en sýning hans Svart og hvítt stendur yfir í Borgarbókasafninu Spönginni.
– segir Benný Sif Ísleifsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur