Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

🕔07:00, 5.ágú 2024

Ævisögur geta veitt innblástur og mikilvæga innsýn í tímabil í sögunni en líka skilning á lífshlaupi og reynslu annarra manneskja. Að þessu leyti eru ævisögur bæði menntandi og til þess fallnar að auka samkennd og skilning. Sumar geta hreinlega breytt

Lesa grein
Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur

Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur

🕔08:01, 3.ágú 2024

Með aldrinum aukast líkurnar á að fólk greinist með sykursýki II einkum ef foreldrar þínir eða systkini hafa greinst með sjúkdómin. Um er að ræða lífsstílssjúkdóm og til allrar lukku getur fólk gert margt til að koma í veg fyrir

Lesa grein
Með fullar hendur af engu

Með fullar hendur af engu

🕔07:00, 2.ágú 2024

Handfylli moldar eftir Evelyn Waugh kom nýlega út í íslenskri þýðingu Hjalta Þorleifssonar. Þessi saga og Brideshead Revisited eru þekktustu verk Waughs og heilla enn lesendur um allan heim. Þótt vissulega sé hér að finna mörg kunnugleg þemu úr öðrum

Lesa grein
Barn þarf að vekja vitsmunalega

Barn þarf að vekja vitsmunalega

🕔07:00, 1.ágú 2024

– segir Margrét Ákadóttir leikkona, listmeðferðarfræðingur og kennari.

Lesa grein
Þegar fjölskyldur sundrast  

Þegar fjölskyldur sundrast  

🕔07:00, 31.júl 2024

Í nýlegri könnun í Bandaríkjunum kom fram að einn af hverjum fjórum þátttakenda var ekki í sambandi við fjölskyldu sína. Um það bil 6% þeirra hafði lokað á öll samskipti við móður sína en 26% voru ekki í neinu sambandi

Lesa grein
Æ þetta eilífa pissustand

Æ þetta eilífa pissustand

🕔07:00, 30.júl 2024

Einn hvimleiðasti fylgifiskur hækkandi aldurs hjá mörgum er minnkandi geta til að halda í sér þurfi þeir að pissa. Sumir upplifa einnig að þeir þurfi að fara mun oftar á klósettið og þegar fylgist að brýnni þörf til að losa

Lesa grein
Í fókus – að varðveita og segja sögur

Í fókus – að varðveita og segja sögur

🕔09:36, 29.júl 2024 Lesa grein
 Skarpur heili undir ljósum krullum

 Skarpur heili undir ljósum krullum

🕔07:00, 29.júl 2024

Enginn skyldi vanmeta Dolly Parton. Þrátt fyrir þrýstin barminn, rauðan stútinn á vörunum og platínuljósa hárið sem er eins og steypt á hausinn á henni er engin ljóska hér á ferð. Í það minnsta ekki í þeim skilningi sem fólk

Lesa grein
Ótrúleg saga bláa demantsins

Ótrúleg saga bláa demantsins

🕔07:00, 28.júl 2024

Fyrir nokkrum árum seldist hringur með stórum bleikum demanti, Pink Promise, á 3,3 milljarða íslenskra króna á uppboði. Hann er tæp fimmtán karöt og þykir óvenjulega fallegur. Demantar eru heillandi fyrirbrigði og þótt þeir séu oft tákn um ást manns

Lesa grein
Amman gerð útlæg  

Amman gerð útlæg  

🕔07:00, 27.júl 2024

Hvað er sönn ást? Er hún fólgin í því að setja alltaf þarfir annarra umfram sínar eigin, gera aldrei kröfur eða er hægt að sleppa? Leyfa þeim sem maður elskar að hafa frelsi og rúm til að vera hamingjusamur jafnvel

Lesa grein
Áttu rétt á húsnæðisbótum?

Áttu rétt á húsnæðisbótum?

🕔07:00, 25.júl 2024

Á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar geta leigjendur sótt um húsnæðisbætur. Þetta kerfi tók við eftir að húsleigubætur voru lagðar niður. Á vefnum er að finna greinargóðar upplýsingar um hverjir eiga rétt á slíkum bótum, hvað menn þurfa að gera til

Lesa grein
Skemmtileg sumarafþreying

Skemmtileg sumarafþreying

🕔07:00, 24.júl 2024

Logarnir eftir Linu Bengtsdotter er önnur bókin sem kemur út á íslensku eftir þennan flotta verðlaunahöfund. Þetta er spennandi bók, skrifuð af mikilli leikni. Söguþráðurinn snýst um unga konu, Vegu, sem snýr heim til smábæjar í Svíþjóð eftir að æskuvinkona

Lesa grein
Ferðalag án þess að færa sig úr stað

Ferðalag án þess að færa sig úr stað

🕔08:38, 23.júl 2024

Félagsmiðstöðvar í borginni bjóða upp á áhugaverðar sýningar og viðburði. Á morgun gefst mönnum kostur á að ferðast með hjá þrívíddartækni án þess að færa sig úr stað í Borgum í Spönginni í Grafarvogi. Eftirfarandi fréttatilkynning barst Lifðu núna: Þrívíddarsýning

Lesa grein
Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

🕔08:28, 23.júl 2024

Romain Collin píanóleikari og tónskáld og trompetleikarinn Ari Bragi Kárason bjóða upp á einstaka tónleika í tónleikasal Hannesarholts, Hljóðbergi, miðvikudaginn 24. júlí kl.20.00. Ari kynnti Romain fyrir Hannesarholti og Íslandi árið 2021, en sú kynning markaði upphaf þess að Romain

Lesa grein