Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Perlur eru klassískt skart

Perlur eru klassískt skart

🕔07:00, 27.jún 2024

Perlufestar og hálsmen eru elstu skartgripir mannsins. Þær hafa verið hafðar í hávegum allt frá árdögum mannkyns og hafa líklega fyrst fundist þegar menn gengu meðfram ströndinni í leit að mat. Ostrur eru góður munnbiti og ekki fer framhjá neinum

Lesa grein
Var svo heppin að alast upp með afa og ömmu á heimilinu

Var svo heppin að alast upp með afa og ömmu á heimilinu

🕔07:00, 26.jún 2024

Ingibjörg Helga Ágústsdóttir vinnur trélistaverk  með sagnaarfinn og búningahefðina í huga

Lesa grein
Ætti ekki að vera feimnismál að fá gervitennur

Ætti ekki að vera feimnismál að fá gervitennur

🕔07:00, 25.jún 2024

– segir Tinna Ásdís Jónasdóttir, klínískur tannsmiður

Lesa grein
Í fókus – hollur og góður sumarmatur

Í fókus – hollur og góður sumarmatur

🕔08:33, 24.jún 2024 Lesa grein
Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta

Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta

🕔07:00, 24.jún 2024

Húðþurrkur getur stafað af mörgum ástæðum en hann veldur því að húðin flagnar, kláði og óþægindi gera vart við sig á þurrksvæðum. Fljótlega má svo greina roða eða flagnandi yfirborð og húðin fer að líta illa út. Á köldum svæðum

Lesa grein
Deild Q kvödd

Deild Q kvödd

🕔07:00, 22.jún 2024

Síðasta bókin um deild Q í kjallara lögreglustöðvar í Kaupmannahöfn er komin út. Það er svolítið erfitt fyrir aðdáendur að sætta sig við að svo sé en þeir hafa varla völ á öðru. Carl Mørck, Assad, Rose, Hardy og allir

Lesa grein
Vondir menn og góðir

Vondir menn og góðir

🕔07:00, 20.jún 2024

Er manneskjan góð í eðli sínu eða leynist illskan undir niðri hjá okkur öllum? Það má segja að Robert Louis Stevenson hafi ætlað sér að svara þeirri spurningu í nóvellunni Hið undarlega mál Jekylls og Hydes. Sagan er löngu orðin

Lesa grein
Hin hliðin á Louisu May Alcott

Hin hliðin á Louisu May Alcott

🕔07:00, 19.jún 2024

Rétt fyrir miðja öldina var Jo March, aðalsöguhetja Yngismeyja (Little Women), helsta fyrirmynd stelpna í Bandaríkjunum og víðar. Bókin naut mikilla vinsælda og hún var þýdd á ótal tungumál. Sagan rekur uppvaxtarsögu þriggja ólíkra systra og það hvernig þær takast

Lesa grein
Sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf

Sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf

🕔07:04, 18.jún 2024

Þörfin fyrir að segja frá og hlusta á sögur er innbyggð í manneskjur og hefur reynst ótrúlega áhrifrík leið til kenna lexíur, víkka sjóndeildarhringinn og skemmta. Af og til koma svo fram á sjónarsviðið sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf og

Lesa grein
Í fókus – notaleg stemning í sumarhúsum

Í fókus – notaleg stemning í sumarhúsum

🕔07:00, 17.jún 2024 Lesa grein
Litrík og fersk sumartíska

Litrík og fersk sumartíska

🕔07:00, 17.jún 2024

Í ár er áberandi ferskur blær á sumartískunni. Létt efni, bjartari litir, stuttar buxur, míní pils, míní toppar og hlýrabolir og -kjólar einkenndu tískupallana hjá stærstu húsunum í ár. Þessa er þegar farið að gæta í hvernig áhrifavaldar og áberandi

Lesa grein
Trúir þú á fyrirboða?

Trúir þú á fyrirboða?

🕔07:00, 16.jún 2024

Sumir trúa á fyrirboða. Að alheimurinn sendi þeim ýmis tákn um hvort þeir séu á réttri leið eða ekki, að þeim sé beinlínis beint inn á ákveðnar brautir og yfir þeim vaki verndarengill. Aðrir telja að fyrirboðar séu einfaldlega innsæi

Lesa grein
Aldingarðar Cornwall

Aldingarðar Cornwall

🕔07:00, 15.jún 2024

Skrúðgarðarnir í Cornwall eru taldir með þjóðargersemum Bretaveldis. Jarðvegur skagans er frjósamur og veðurfar svo milt að þar grær allt sem stungið er í mold. Þetta gerði það að verkum að þegar það komst í tísku á síðmiðöldum að skipuleggja

Lesa grein
Heidi Strand er rekin áfram af innri þörf til að skapa

Heidi Strand er rekin áfram af innri þörf til að skapa

🕔07:00, 14.jún 2024

Heidi Strand textíllistakona fagnaði sjötugsafmæli sínu í fyrra og um leið því að heilsa hennar er um þessar mundir betri en hún hefur verið um langa hríð. Hún hefur verið að berjast við slitgigt, krabbamein og afleiðingar slyss sem hún

Lesa grein