Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Varðveitti minningar í ljóðum
Ásmundur Magnús Hagalínsson gaf út sína fyrstu ljóðabók 94 ára
Súrkálsdrottningin fræðir um magnaðan prjónaskap
Hvern hefði grunað að vettlingar gætu verið tælandi tól, ómissandi fylgihlutur með þjóðbúningi og listrænn gjörningur. En vettlingar leyna á sér og ekki hvað síst lettneskir vettlingar. Dagný Hermannsdóttir veit ýmislegt um þessa ævafornu og merku prjónalist. Hún hefur farið
Tískudrottingar fyrri tíma
Á ensku eru þær kallaðar „style icons“ sem hugsanlega mætti þýða sem stílfyrirmyndir á íslensku en þó nær það orð ekki alveg öllum þeim blæbrigðum sem felast í icon. Þetta eru konur sem skapa og leiða tískuna, sýna óbrigðula smekkvísi
Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa
Ferðalagið sjálft er stundum meiri upplifun en áfangastaðurinn sjálfur. Þetta á til dæmis við um lestaferðir gegnum gamlar borgir, bleika akra, fjöll og firnindi. Kannski er ástæða til að við ferðaglöðu Íslendingar nýtum okkur þennan ferðamála í meira mæli. Því
Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld
Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld: Nýsköpun í öldrunarþjónustu og aukin lífsgæði aldraðra verður haldin í Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl 2025. Tilgangur ráðstefnunnar er að vekja athygli á þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir nú þegar þjóðin er að eldast og hvaða
Magnað líf á 3ja æviskeiði
Magnavita, hvað er það? Þetta er spurning sem ég fæ af og til. Í örfáum orðum langar mig að segja frá Magnavita-náminu í Háskólanum í Reykjavík eins og það snýr við mér. Ég tilheyri fyrsta hópnum sem hóf göngu sína







