Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Allir þögðu

Allir þögðu

🕔07:00, 31.maí 2024

Í byrjun maímánaðar flaug sú fregn um heimsbyggðina lögfræðingar Harvey Weinstein krefðust endurupptöku máls hans í kjölfar þess að áfrýjunardómstóll ómerkti dóm yfir honum og senda málið aftur á fyrri dómstig. Þetta mál skók heimsbyggðina á sínum tíma og ýtti

Lesa grein
Giftist æskuástinni eftir 30 ára aðskilnað

Giftist æskuástinni eftir 30 ára aðskilnað

🕔07:00, 30.maí 2024

– og gengur nú með hópa um eyna Jersey

Lesa grein
5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

🕔07:00, 29.maí 2024

Hvalir, fuglar og fögur náttúra Dagsferð til Vestmannaeyja er frábær leið til að skemmta og fræða bæði sjálfan sig og barnabörnin. Með því að leggja af stað snemma morguns má ná ferð til Vestmannaeyja klukkan 10.45 frá Landeyjahöfn. Fyrsta stopp

Lesa grein
Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

🕔13:43, 28.maí 2024

Tryggingastofnun hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna uppgjörs ársins 2023: Uppgjör fyrir árið 2023 liggur fyrir Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2023 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR og á Ísland.is. Þau sem fengu of

Lesa grein
Hvað er ósýnilega eldri konu-heilkennið?

Hvað er ósýnilega eldri konu-heilkennið?

🕔07:00, 28.maí 2024

Hvenær hættir samfélagið að taka mark á og veita fólki athygli? Er það í kringum fertugt, fimmtugt eða sextugt? Rannsóknum ber ekki saman en vitað er að konur verða mun verr úti en karlar þegar kemur að ósýnileika og fyrirbærið

Lesa grein
Ástin í lífi Coco Chanel

Ástin í lífi Coco Chanel

🕔07:00, 27.maí 2024

Arthur „Boy“ Capel var stóra ástin í lífi Coco Chanel. Margir telja að C-in tvö í merki tískuhússins standi fyrir Capel og Chanel en séu ekki upphafsstafir Coco, enda kom það seinna að hún fór að kalla sig því nafni.

Lesa grein
Í fókus – sumarið tími ræktunar

Í fókus – sumarið tími ræktunar

🕔07:00, 27.maí 2024 Lesa grein
Hver var Bobby McGee?

Hver var Bobby McGee?

🕔07:04, 26.maí 2024

Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér hvort raunverulegar manneskjur kunni að vera fyrirmyndir ýmissa persóna í vinsælum dægurlagatextum? Ábyggilega, við gerum það öll. Er til dæmis einhver tiltekin Nína innblástur að Draumnum um Nínu eða einhver Álfheiður Björk þarna

Lesa grein
Ástarhandföngin uppi í hillu

Ástarhandföngin uppi í hillu

🕔08:54, 25.maí 2024

Á Íslandi er algengt að einhvers konar æði gangi yfir og allir þurfi að eignast einhverja tiltekna muni. Hér eru til dæmis sárafá heimili sem ekki skarta Omaggio-vasa frá Kähler. Á Bretlandi er á hinn bóginn mjög sjaldgæft að margir

Lesa grein
Þurfum að hafa hemil á dýrinu og gangast við því

Þurfum að hafa hemil á dýrinu og gangast við því

🕔07:00, 24.maí 2024

– segir Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir

Lesa grein
Sungið saman í síðasta sinn í vetur

Sungið saman í síðasta sinn í vetur

🕔12:00, 23.maí 2024

Síðasta söngstund vetrarins í Hannesarholti verður í öruggum höndum Þorgerðar Ásu Aðalsteinsdóttur laugardaginn 25.maí kl.14. Þorgerður Ása hefur hefur áður stýrt samsöng í Hannesarholti, en hún hefur fetað svipaða slóð og foreldrar hennar, Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg og

Lesa grein
Skartið í samtíma okkar

Skartið í samtíma okkar

🕔10:00, 23.maí 2024

Nú stendur yfir í Hafnarborg sýningin skart:gripur og á sunndag 26. maí kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn en sýningunni lýkur sama dag. Sýningarstjórinn Brynhildur Pálsdóttir ásamt hönnuðunum Hildi Ýr Jónsdóttur, Helgu Mogensen og Kjartani Erni Kjartanssyni (Orr) leiða gesti um salinn

Lesa grein
Óskiljanleg skemmdarfýsn

Óskiljanleg skemmdarfýsn

🕔07:00, 23.maí 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Þegar við hjónin fluttum í húsið okkar fyrir sextán árum áttum við sex ára gamla tík. Hana þurfti að viðra tvisvar á dag og við vorum fljót að kynnast hverfinu með hennar hjálp,

Lesa grein
Ris, fall og upprisa heimilisgyðjunnar

Ris, fall og upprisa heimilisgyðjunnar

🕔07:00, 22.maí 2024

Heimildaþáttaröð um hin mörgu líf Mörthu Stewart var sýnd á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN nýlega. Þar er rætt við marga af nánustu samstarfsmönnum og vinum viðskiptamógúlsins og hæfileikakonunnar Mörthu en hún sjálf og hennar nánasta fjölskylda neitaði að koma í viðtal

Lesa grein