Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Hæfnin til að ráða við streitu batnar með aldrinum

Hæfnin til að ráða við streitu batnar með aldrinum

🕔07:00, 16.jan 2024

Undanfarin ár hafa svo sannarlega ekki verið fólki auðveld. Heimsfaraldur hættulegs sjúkdóms, stríð í Evrópu og fyrir botni Miðjarðarhafs og jarðhræringar og jarðeldar á Reykjanesskaga. Við slíkar aðstæður sækja að áhyggjur og ótti fyrir svo utan samlíðan með þeim sem

Lesa grein
Ætlaðu þér ekki um of!

Ætlaðu þér ekki um of!

🕔07:00, 15.jan 2024

Sumir njóta þess að hreyfa sig og hafa verið íþróttum frá barnæsku. Oftast kýs þetta fólk að halda því áfram þótt aldurinn taki að færast yfir. Ekki er alltaf hægt að halda áfram að stunda sömu íþróttagrein. Sumar eru of

Lesa grein
Í fókus – streita og áhrif hennar

Í fókus – streita og áhrif hennar

🕔06:45, 15.jan 2024 Lesa grein
Golf er gott bæði andlega og líkamlega  

Golf er gott bæði andlega og líkamlega  

🕔07:00, 14.jan 2024

– segir Atli Ágústsson

Lesa grein
Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili

Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili

🕔07:00, 12.jan 2024

Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái alfarið um öflun húsnæðis undir rekstur hjúkrunarheimila í gegnum leigusamninga við fasteignafélög og aðra sérhæfða aðila á grundvelli útboða.

Lesa grein
Gott að eldast á island.is

Gott að eldast á island.is

🕔16:47, 10.jan 2024

Á vef stjórnarráðsins er að finna fréttatilkynningu um verkefnið Gott að eldast á Íslandi og hvar megi nálgast frekari upplýsingar um þá þjónustu og aðstoð sem stjórnvöld hafa þegar komið í gagnið í tengslum við verkefni. Eftirfarandi er tekið af

Lesa grein
Nóg að detta einu sinni

Nóg að detta einu sinni

🕔07:00, 10.jan 2024

 – til að dragi úr líkamlegri virkni

Lesa grein
Sameiginleg stefna í kjaramálum eldri borgara

Sameiginleg stefna í kjaramálum eldri borgara

🕔07:00, 9.jan 2024

Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara birti nú um áramótin pistil um kjaramál eldri borgara á heimsíðu samtakanna. Þar segir meðal annars: „ Við félagar í LEB – Landssambandi eldri borgara, stjórn þess, kjaranefnd og 55 félög eldra fólks um

Lesa grein
Í fókus – að þreyja þorrann og góuna

Í fókus – að þreyja þorrann og góuna

🕔07:00, 8.jan 2024 Lesa grein
Þurfum við að bólusetja okkur árlega?

Þurfum við að bólusetja okkur árlega?

🕔07:00, 8.jan 2024

Ertu búin að fá fjórar eða fimm Covid-sprautur?

Lesa grein
Sárt bítur brjóstsviði

Sárt bítur brjóstsviði

🕔07:00, 5.jan 2024

Brjóstsviði getur verið ansi óþægilegur og sár. Ástæður þess að hann herjar á fólk geta verið margar en flestar tengjast mataræði. Brjóstsviði eða nábítur er sár sviði undir bringu og uppi í háls. Hann stafar af bakflæði matar frá maga

Lesa grein
Eru köld böð eins heilsusamleg og sagt er?

Eru köld böð eins heilsusamleg og sagt er?

🕔07:00, 4.jan 2024

Á fyrsta degi ársins er orðinn fastur liður að sýna fólk í sjósundi í Nauthólsvík. Stemningin er mikil, margir klæða sig upp á og allir fullyrða að ekkert jafnist á við að dýfa sér í ískaldan sjóinn. En er það

Lesa grein
Dýrt er að deyja á Íslandi

Dýrt er að deyja á Íslandi

🕔07:00, 3.jan 2024

Hver ræður kostnaðnum við útförina?

Lesa grein
Ofbeldi gegn eldra fólki er vaxandi vandi

Ofbeldi gegn eldra fólki er vaxandi vandi

🕔07:00, 2.jan 2024

Ekki er langt síðan farið var að rannsaka ofbeldi gegn öldruðum. Líkt og kynbundið ofbeldi og ofbeldi inni á heimilum töldu menn að það væri fátítt og því ekki ástæða til að leita það uppi. Annað kom í ljós. Ofbeldi

Lesa grein