Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Frábær árangur íslensku kvennanna á GlobalWIIN
Íslenskar konur voru sigursælar á GlobalWIIN hátíðinni í ár. Hvorki meira né minna en sjö íslenskar konur unnu til verðlauna fyrir fimm nýsköpunarverkefni. Að þessu sinni var GlobalWIIN haldin í London dagana 2.-3. október. GlobalWIIN (Women Inventors and Innovator Network)
Ótal margt hent sem enginn myndi trúa
– segja hjónin Sigmundur og Steinunn sem hafa ferðast heimshorna á milli
Í umönnunarhlutverki gagnvart ástvini
Þegar fólk eldist er algengt að það taki að sér umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum sínum, mökum eða eldri ættingjum. Flestir eru algjörlega óundirbúnir þegar þörfin verður til og þurfa að læra hluti sem þeir áttu aldrei von á að þeir þyrftu
„Maður krýpur fyrir viðskiptavininn“
Segir Guðbjörg Hjálmarsdóttir rekstrarstjóri Bernharð Laxdal elstu kvenfataverslunar landsins.
Út á land með nýjustu gleraugnatískuna
Sjón gleraugnaverslunin hefur um árabil verið rekin af hugsjón austurríska sjóntækjafræðingsins Markusar Klinger en hann vildi veita öllum þá sjálfsögðu þjónustu að sjá vel. Nú er sonur hans Viktor tekinn að standa vaktir í versluninni og sinna sjónmælingum. Fyrirhuguð er







