Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Sungið saman í síðasta sinn í vetur

Sungið saman í síðasta sinn í vetur

🕔12:00, 23.maí 2024

Síðasta söngstund vetrarins í Hannesarholti verður í öruggum höndum Þorgerðar Ásu Aðalsteinsdóttur laugardaginn 25.maí kl.14. Þorgerður Ása hefur hefur áður stýrt samsöng í Hannesarholti, en hún hefur fetað svipaða slóð og foreldrar hennar, Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg og

Lesa grein
Skartið í samtíma okkar

Skartið í samtíma okkar

🕔10:00, 23.maí 2024

Nú stendur yfir í Hafnarborg sýningin skart:gripur og á sunndag 26. maí kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn en sýningunni lýkur sama dag. Sýningarstjórinn Brynhildur Pálsdóttir ásamt hönnuðunum Hildi Ýr Jónsdóttur, Helgu Mogensen og Kjartani Erni Kjartanssyni (Orr) leiða gesti um salinn

Lesa grein
Óskiljanleg skemmdarfýsn

Óskiljanleg skemmdarfýsn

🕔07:00, 23.maí 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Þegar við hjónin fluttum í húsið okkar fyrir sextán árum áttum við sex ára gamla tík. Hana þurfti að viðra tvisvar á dag og við vorum fljót að kynnast hverfinu með hennar hjálp,

Lesa grein
Ris, fall og upprisa heimilisgyðjunnar

Ris, fall og upprisa heimilisgyðjunnar

🕔07:00, 22.maí 2024

Heimildaþáttaröð um hin mörgu líf Mörthu Stewart var sýnd á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN nýlega. Þar er rætt við marga af nánustu samstarfsmönnum og vinum viðskiptamógúlsins og hæfileikakonunnar Mörthu en hún sjálf og hennar nánasta fjölskylda neitaði að koma í viðtal

Lesa grein
Í fókus – íþróttir og ellin

Í fókus – íþróttir og ellin

🕔09:46, 20.maí 2024 Lesa grein
Hver ferð er ævintýri

Hver ferð er ævintýri

🕔07:00, 20.maí 2024

Inga Geirsdóttir telur að margt sé líkt með Íslendingum og Skotum, enda vitað að Keltar voru stór hluti landnámsmanna hér. Hún og maður hennar, Snorri Guðmundsson hafa búið í Skotlandi í tuttugu og tvö ár og una hag sínum vel.

Lesa grein
Sólsetur við Waterloo

Sólsetur við Waterloo

🕔07:00, 19.maí 2024

Hljómsveitin the Kinks kom til Íslands árið 1965. Þeir voru á hátindi ferils síns og því þótti þetta sannarlega tíðindum sæta í Reykjavík. Í raun voru þetta fyrstu alvöru rokktónleikarnir hér á landi og íslensk ungmenni létu ekki sitt eftir

Lesa grein
Hvað gerir gáfaða dýrið við gamla fólkið?

Hvað gerir gáfaða dýrið við gamla fólkið?

🕔11:31, 17.maí 2024

Maðurinn er einfaldlega gáfað spendýr og Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir opnar augu lesenda sinna fyrir því að aðeins með því að sættast við og skilja dýrið í sjálfum sér getur fólk orðið heilt og lifað innihaldsríku lífi í bók sinni, Gáfaða

Lesa grein
Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB

Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB

🕔11:24, 16.maí 2024

Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn á Hótel Reykjavík Natura þann 14. maí. Kjaramál voru til umræðu á fundinum og einnig fór fram kosning í aðalstjórn. Nokkur styr hefur skapast vegna þess að Sigurður Ágúst Sigurðsson formaður Félags eldri borgara

Lesa grein
 „Þetta er nú meiri blíðan“

 „Þetta er nú meiri blíðan“

🕔07:00, 16.maí 2024

Líklega er sama hvar tveir Íslendingar koma saman, fyrr eða síðar verður farið að tala um veðrið. Þetta klassíska umræðuefni er einnig einn besti ísbrjótur sem hugsast getur í vandræðalegum veislum þegar gestir þekkjast ekkert alltof náið. Auðvitað er ástæða

Lesa grein
Síðasti skollinn til að deyja  

Síðasti skollinn til að deyja  

🕔07:00, 16.maí 2024

Bækur Richard Osman um ellilífeyrisþegana í Coopers Chase sem mynda Fimmtudagsmorðklúbbinn eru ekki hvað síst skemmtilegar vegna þess hve sérstæðir og vel unnir karakterarnir eru. Fjórða bókin, The Last Devil to Die, kom út á síðasta ári og þegar orðrómur

Lesa grein
Þekkingarþráin lyftir og bjargar

Þekkingarþráin lyftir og bjargar

🕔07:00, 15.maí 2024

Víða í afskekktum kimum Bandaríkjanna leynast fjölskyldur og hópar sem hafa aðra sýn á hvernig best sé að haga lífinu en fjöldinn. Þetta fólk kýs að draga sig út úr samfélaginu og fara eigin leiðir. Stundum er þetta meinlaust en

Lesa grein
Frost og þíða

Frost og þíða

🕔07:00, 13.maí 2024

Ef eitthvað er til þess fallið að þíða síðustu leifar vetrarins úr hjartanu þá er það að fara á Frost í Þjóðleikhúsinu með barnabörnin. Sýningin er stórkostleg upplifun, úthugsuð og vel unnin og bara svo skemmtileg og lifandi. Þetta er

Lesa grein
Í fókus – iðjusamar hendur

Í fókus – iðjusamar hendur

🕔07:00, 13.maí 2024 Lesa grein