Þeir sem einu sinni smitast af leikhúsi losna aldrei við það
– segja hjónin Þórunn Sigurðardóttir og Stefán Baldursson sem enn sinna listum af ástríðu
– segja hjónin Þórunn Sigurðardóttir og Stefán Baldursson sem enn sinna listum af ástríðu
Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun. Það er þó ekki vegna þess að hún eigi engin áhugamál og sjái fram á
Notkun kannabis-jurtarinnar í lækningaskyni hefur verið leyfð víða um heim og enginn vafi er á að hún getur gagnast mörgum við ýmsum sjúkdómum. En margvíslegar aukaverkanir geta einnig fylgt. Fylgjendur þess að leyfa notkun hennar telja að kannabis eða marijúana
Mannréttindaskrifstofa Íslands gekkst fyrir hádegismálþingi um réttindi eldra fólks þann 31. maí síðastliðinn. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og Brynhildur G. Flóvenz formaður Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands fluttu framsöguerindi. Ótal margt umhugsunarvert kom þar fram bæði hvað varðar lagalega stöðu,
Dr. Michael Mosley er þekktur í Bretlandi fyrir heimildaþætti sína um heilsu. Nokkrir þátta hans hafa verið sýndir á RÚV og vöktu ekki síður athygli hér en í heimalandinu. Hann er einnig höfundur bóka og tvær þeirra, Bætt melting –
Í byrjun maímánaðar flaug sú fregn um heimsbyggðina lögfræðingar Harvey Weinstein krefðust endurupptöku máls hans í kjölfar þess að áfrýjunardómstóll ómerkti dóm yfir honum og senda málið aftur á fyrri dómstig. Þetta mál skók heimsbyggðina á sínum tíma og ýtti
– og gengur nú með hópa um eyna Jersey
Tryggingastofnun hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna uppgjörs ársins 2023: Uppgjör fyrir árið 2023 liggur fyrir Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2023 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR og á Ísland.is. Þau sem fengu of
Hvenær hættir samfélagið að taka mark á og veita fólki athygli? Er það í kringum fertugt, fimmtugt eða sextugt? Rannsóknum ber ekki saman en vitað er að konur verða mun verr úti en karlar þegar kemur að ósýnileika og fyrirbærið