Síðhærðir drengir og mikið skegg

Tískan breytist og fer í hringi. Þessa skemmtilega mynd birtist í hópnum Gamlar ljósmyndir á fésbók og eru klippingarnar og greiðslurnar sagðar frá því herrans ári 1976 eða fyrir rúmum fjörutíu árum. Í dag virka þær svolítið sérstakar svo ekki sé nú meira sagt.

Rúm fjörutíu ár, ekki svo langt síðan þetta var.

Ritstjórn júní 11, 2018 12:55