Einmanaleiki eykst eftir 75 ára aldurinn
Það er oft nóg við að vera fyrst eftir að fólk fer á eftirlaun, en það getur breyst þegar árin líða, samkvæmt danskri rannsókn.
Það er oft nóg við að vera fyrst eftir að fólk fer á eftirlaun, en það getur breyst þegar árin líða, samkvæmt danskri rannsókn.