Göngur og gleði í íslenskri náttúru

Göngur og gleði í íslenskri náttúru

🕔08:19, 29.jún 2018

Drógum til dæmis þann lærdóm að taka ekki vatnsmelónu með í nestistöskuna sem við bárum með okkur.

Lesa grein
Rabarbaraskúffukaka sem allir elska

Rabarbaraskúffukaka sem allir elska

🕔08:14, 29.jún 2018

Rabarbari hefur verið ræktaður hér í um 130 ár. Hann mun upphaflega vera frá Asíu en hefur eflaust verið fluttur  hingað frá Danmörku um 1880. Það er hægt að nýta hann langt fram eftir sumri. Rabarbarastilikina má nota í sultur,

Lesa grein
Enn verið að segja upp eldri konum

Enn verið að segja upp eldri konum

🕔07:04, 28.jún 2018

Það eru ákveðnir aldursfordómar ríkjandi á vinnumarkaðnum og það hefur lítið breyst síðustu misserin, segir Friðbert Traustason.

Lesa grein
Hætta að selja fatnað úr silki, mohair og kasmírull

Hætta að selja fatnað úr silki, mohair og kasmírull

🕔13:29, 27.jún 2018

Það þarf 6.600 orma til að framleiða 1 kíló af silki. Til að ná silkiþráðunum heilum eru ormarnir drepnir með því að setja þá í heitt vatn

Lesa grein
Valgerður Sverrisdóttir fyrrverandi ráðherra og þingmaður

Valgerður Sverrisdóttir fyrrverandi ráðherra og þingmaður

🕔06:21, 27.jún 2018

„Ég bý á Lómatjörn þar sem ég er fædd og uppalin. Akkurat núna er ég sveitt við að eitra fyrir illgresi á planinu hjá mér. Veðrið er dásamlegt hér fyrir norðan, glampandi sól og blíða. Það hefur verið ágætis veður

Lesa grein
Frumleg hálfsystkini Janusar

Frumleg hálfsystkini Janusar

🕔12:00, 26.jún 2018

Óhemju áhugavert og frumlegt verk segir Egill Helgason um bókina Samfeðra eftir Steinunni G. Helgadóttur

Lesa grein
Innkaupaleiðangur á netinu

Innkaupaleiðangur á netinu

🕔08:26, 26.jún 2018

Þar er hægt að finna fatnað á karla og konur í öllum verðflokkum, skartgripi, skó og töskur svo eitthvað sé nefnt.

Lesa grein

Í fókus – Hvar eru þau nú?

🕔11:04, 25.jún 2018 Lesa grein
Draumur hippans varð að martröð

Draumur hippans varð að martröð

🕔10:00, 25.jún 2018

Hippar og eiturlyf voru blanda sem átti eftir að reynast ýmsum skeinuhætt

Lesa grein
Njótum sumarsins

Njótum sumarsins

🕔09:47, 25.jún 2018

Opinber umræða snýst að miklu leyti um stjórnmál með einum eða öðrum hætti og hún er oft skrítin. Sumir virðast eiga erfitt með að sætta sig við þær niðurstöður sem fást úr hinu lýðræðislega ferli fulltrúalýðræðisins sem stjórnskipun okkar byggir á

Lesa grein
Svaf í tjaldi í 27 stiga frosti á Mýrdalsjökli

Svaf í tjaldi í 27 stiga frosti á Mýrdalsjökli

🕔05:47, 22.jún 2018

“Ég lærði það í barnæsku að rafmagn væri vissulega þægilegt en ekki nauðsynlegt,” segir Páll Ásgeir Ásgeirsson.

Lesa grein
Dásamlegt bláberja valhnetusalat

Dásamlegt bláberja valhnetusalat

🕔05:43, 22.jún 2018

Þetta salat er einstaklega gott bæði eitt og sér og líka með grilluðum mat. Það er endalaust hægt að leika sér með það, skipta út berjategundum eða ostinum. Salatið 300 grömm af grænum salatblöðum 1 box af bláberjum 1/ 4

Lesa grein
Enginn áhugi á að bæta kjör aldraðra

Enginn áhugi á að bæta kjör aldraðra

🕔08:20, 21.jún 2018

Það virðist svo sem eftir því, sem stjórnmálamenn hafa betri laun, átti þeir sig síður á því, að ekki er unnt að lifa af þeirri hungurlús, sem þeir skammta öldruðum og öryrkjum, segir Björgvin.

Lesa grein
Að eldast með reisn

Að eldast með reisn

🕔07:15, 21.jún 2018

Heilbrigðasta eldra fólkið tekur þátt í samfélaginu og skorar sjálft sig á hólm.  Það er fátt sem flýtir jafn mikið fyrir öldrun og sitja heima fyrir framan sjónvarpið alla daga

Lesa grein