Fara á forsíðu
Tag "áhugamál"
Okkar fiðruðu vinir
Núna er gósentíð fuglaskoðara. Farfuglar eru að hefja sig til flugs frá vetrarstöðvum sínum til varpsvæðanna. Ótal margir flækjast hingað og eiga hér hvíldarstopp í mislangan tíma. Undarlegt fólk úr öllum stéttum, af báðum kynjum og hvaðan æva að hleypur
Kemst ekki yfir helming þess sem mig langar
Árni Gunnarsson verkfræðingur sinnir útivist af ástríðu nú þegar hann er hættur að vinna.
Gott að minnka vinnuna smám saman
Agnar Svanbjörnsson smíðar jólatré og ýmislegt fleira fallegt í smíðastofunni sinni.
Smellum saman þó við séum ólík
Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með
Hálf öld í boltanum
Kr-ingurinn Örn Guðmundsson hefur spilað fótbolta í fimmtíu ár og er hvergi nærri hættur