Fara á forsíðu

Tag "Aldur"

Þegar allir eru orðnir eins

Þegar allir eru orðnir eins

🕔07:00, 22.okt 2025

Ekki er mjög langt síðan að fegrunaraðgerðir voru eingöngu á færi ríkra og þeir sem gengust undir þær fóru leynt með. Hollywood-stjörnur þverneituðu aðspurðar að hafa stækkað brjóst, minnkað nef eða fyllt upp í varir. Nú hikar hins vegar enginn

Lesa grein
Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

🕔07:00, 2.okt 2025

Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg. Án þess fatnaðar myndi enginn

Lesa grein
Sálin er aldurslaus

Sálin er aldurslaus

🕔07:00, 27.ágú 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Undanfarið hef ég velt mikið fyrir mér þeirri þversögn að líkaminn eldist en hið innra erum við söm, eða það finnst okkur. Ég vinn með fólki á öllum aldri, sumir eru jafnaldrar mínir,

Lesa grein
Æ, þessi eilífa þreyta

Æ, þessi eilífa þreyta

🕔07:00, 14.ágú 2025

Með aldri minnkar úthald og orka allra manna einfaldlega vegna þess að það hægist á blóðstreymi um æðarnar og þær hætta að skila súrefni og næringu jafnhratt til vöðvanna og þær gerðu áður. Margir vakna þreyttir og finna fyrir doða

Lesa grein
Er aldur bara tala?

Er aldur bara tala?

🕔07:00, 12.júl 2025

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Svo er sagt. En

Lesa grein
Allt er fertugum fært og fimmtugum vel gerandi 

Allt er fertugum fært og fimmtugum vel gerandi 

🕔08:37, 4.júl 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar   Andy Rooney heitinn, hinn skeleggi pistlahöfundur fréttaþáttarins 60 mínútna, vakti oft athygli fyrir hnitmiðaða hugsun og skýra og beitta greiningu á málefnum. Eitt sinn snerist pistill hans um hversu óskiljanlegt honum þætti að

Lesa grein
Borgar sig að byrja taka lífeyri 65 ára?

Borgar sig að byrja taka lífeyri 65 ára?

🕔08:37, 15.maí 2025

Um 65 ára aldur fara margir að huga að því að hægja á, sumir vilja minnka við sig vinnu og undirbúa eftirlaunaárin vel. Það hefur því færst í vöxt að fólk byrji að taka lífeyri að hluta áður en hinum

Lesa grein
Að eldast með reisn

Að eldast með reisn

🕔10:36, 18.jan 2025

Flestir vilja líklega eldast með reisn en hvað felst í því hugtaki? Ekki er langt síðan að talað var um að þeir eltust með reisn sem gerðu lítið til að leyna aldrinum og voru ekki að eltast um of við

Lesa grein
Líkaminn eldist í stökkum

Líkaminn eldist í stökkum

🕔07:00, 18.sep 2024

Flestum finnst aldurinn færast yfir þá smátt og smátt og líkaminn hrörna, getan minnka hægt og hægt en er það svo? Foreldrar þekkja og muna vaxtarköst barna sinna. Það var eins og þau stæðu í stað en svo allt í

Lesa grein
Í fókus – næring og aldur

Í fókus – næring og aldur

🕔07:00, 26.ágú 2024 Lesa grein
Í fókus – viðhorf og lífsgæði

Í fókus – viðhorf og lífsgæði

🕔07:00, 8.júl 2024 Lesa grein
Í fókus – æ þessir eilífu verkir

Í fókus – æ þessir eilífu verkir

🕔08:13, 10.jún 2024 Lesa grein
Betri með aldrinum

Betri með aldrinum

🕔07:00, 22.nóv 2023

Tískuiðnaðurinn hefur löngum verið talinn óvæginn og stjórnast af útlitsdýrkun. Ungt, ofurgrannt fólk eigi eingöngu möguleika á að vinna innan hans. Margt bendir til að þetta sér að breytast. Að eldast hefur fengið allt aðra merkingu en áður. Fólk heldur

Lesa grein
Á þykkum botnum

Á þykkum botnum

🕔21:25, 3.nóv 2023

Guðrún Guðlaugsdóttir segir frá öruggu og alls ekki aldurstengdu skótaui

Lesa grein