Hvernig vil ég eldast?
Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir segir það að einhverju leyti í okkar höndum hvernig okkur farnast þegar árin færast yfir.
Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir segir það að einhverju leyti í okkar höndum hvernig okkur farnast þegar árin færast yfir.
Þetta segir Edda Andrésdóttir í forsíðuviðtali við tímaritið MAN
Daglega erum við minnt á að fólk 50 ára og eldra sé eins og týndur þjóðflokkur.
Láttu ekki aldur þinn stjórna því hvernig þér líður. Láttu þér í léttu rúmi liggja hvað samfélaginu finnst um þig, er inntak þessa pistils.
Er það ekki merkilegt að fólk á öllum aldri skuli þjást af áhyggjum yfir því að vera að eldast.
Sumir fá bæði hreyfingu og félagsskap í vinnunni og mæla með því að aðrir vinni líka sem lengst
Margir glíma við spurninguna hvers vegna fólk haldi framhjá. Sumir telja að það sé til að viðhalda mannkyninu.
Með tilkomu samfélagsmiðla er orðið auðveldara að hafa uppá gömlum kærustum og stundum leiðir það til þess að menn ná aftur saman
Sonur Valgerðar Þorsteinsdóttur segir að mannréttindi fólks á ellilífeyri séu brotin á meðan framkvæmdastjórar lífeyrissjóða hafa sumir 40 milljónir króna í árslaun
Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir
Börn og gamalmenni kenna okkur mest um himininn sagði skáldið og presturinn Kaj Munk
Félagsmálaráðherra hefur í hyggju að leggja fram frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði á vorþingi.
Hvað finna miðaldra konur sem fara á stefnumótasíður?
Þeim fjölgar hratt sem ná 95 ára aldri og þeim á enn eftir að fjölga í framtíðinni.