Skref í rétta átt að hækka eftirlaun þeirra sem eru einir í 300 þúsund
Formaður FEB í Reykjavík segir hins vegar að upplýsingar vanti um hvernig nýjar tillögur ríkisstjórnarinnar komi út fyrir fólk
Formaður FEB í Reykjavík segir hins vegar að upplýsingar vanti um hvernig nýjar tillögur ríkisstjórnarinnar komi út fyrir fólk
Hækkun bóta almannatrygginga var rædd á Alþingi í morgun
Ögmundur Jónasson ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er að leggja fram frumvarp um að ríkið greiði þolendum bætur.
Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara segir marga búa við kröpp kjör, en þetta sé fólkið sem hafi lagt grunn að velferðarsamfélaginu.
Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að framlag til almannatrygginga verði lækkað um hálfan milljarð.