Margir búa við endalausa biðlista og kveðja þennan heim án þess að komast að
– segir Ingibjörg H. Sverrisdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík
– segir Ingibjörg H. Sverrisdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík
Biðin í heilbrigðiskerfinu getur stundum verið löng.
Með fjárlögum þessa árs var ákveðið að veita samtals 840 milljónir króna til valinna aðgerða og stytta þar með biðtíma
Rúmlega 400 biðu í september eftir því að komast inn á hjúkrunarheimili.