Vel samin og spennandi frá upphafi til enda
Eitur eftir Jón Atla Jónasson er fantafín glæpasaga. Hún er þétt og vel skrifuð og fléttan frábærlega vel unnin. Helsti styrkur Jóns Atla er hins vegar þær persónur sem hann hefur skapað. Dóra og Rado eru bæði áhugaverð og einstaklega