Matur í félagsmiðstöðvum fyrir eldri borgara -nýtt æviskeið
Gæði matarins kom okkur verulega á óvart og hve vel er skammtað. Fiskur er yfirleitt tvisvar í viku og kjöt þrisvar, tvíréttað, grautur eða súpa og kaffi á eftir, segir Þráinn Þorvaldsson.
Gæði matarins kom okkur verulega á óvart og hve vel er skammtað. Fiskur er yfirleitt tvisvar í viku og kjöt þrisvar, tvíréttað, grautur eða súpa og kaffi á eftir, segir Þráinn Þorvaldsson.
Opnunartíminn verður styttur um tvær klukkustundir á dag.
Sjálfsmynd karla byggist oft að verulegu leyti á því starfi sem þeir hafa með höndum. Það þarf að kenna körlum að eiga áhugamál og skilgreina sig út frá því.