Tag "gleði"
Rykið dustað af lífsgleðinni
Gyðjur og goð í trúarbrögðum heimsins hafa yfirleitt hver sitt verkefni og almennt fellur í hlut gyðjanna að varðveita friðinn, kærleikann, heimilisánægjuna og viskuna. En þær eiga líka til kjark, baráttuvilja og stjórnkænsku. Á Gyðjudögum leitast Marta Eiríksdóttir við að
Örlæti andans
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og
Að halda orkunni gangandi
Það er eitthvað við vorið sem vekur með manni athafnasemi og löngun til að fara út. Margir ráðast í vorhreingerningu, aðrir leggjast í ferðalög og enn aðrir byrja að hlaupa. Stór hópur fólks byrjar á hverju vori í útivist en
Kökubakstur, ísbíltúr eða ratleikur á sumardaginn fyrsta
Gefum barnabörnunum samveru með afa og ömmu í sumargjöf