Tag "gleði"
Örlæti andans
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og
Að halda orkunni gangandi
Það er eitthvað við vorið sem vekur með manni athafnasemi og löngun til að fara út. Margir ráðast í vorhreingerningu, aðrir leggjast í ferðalög og enn aðrir byrja að hlaupa. Stór hópur fólks byrjar á hverju vori í útivist en
Kökubakstur, ísbíltúr eða ratleikur á sumardaginn fyrsta
Gefum barnabörnunum samveru með afa og ömmu í sumargjöf
Hver er stærsta gjöfin?
Með reglulegu millibili kemur upp spurningin: „Hvað á ég að gefa – maka, mömmu, pabba, dóttur, syni, barnabörnum, vinkonu og svo framvegis, segir Guðrún Guðlaugsdóttir.
Það er heilsubætandi að blunda
Það getur verið afskaplega heilsusamlegt að blunda á daginn