Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki?
Það er mikilvægt að þekkja gildin sín segir Björn Ófeigsson eigandi vefsíðunnar Hjartalíf
Það er mikilvægt að þekkja gildin sín segir Björn Ófeigsson eigandi vefsíðunnar Hjartalíf
Mikilvægt að draga úr streitu eins mikið og mögulegt er
Er eitthvað hægt að gera til að fá ekki hjartasjúkdóm þó að við eigum fjölskyldusögu um það?
Þó að jafnmargar konur og karlar deyi úr hjartasjúkdómum virðast konur telja að karlar séu í meiri hættu en þær.
Björn Ófeigsson fékk hjartaáfall 37 ára og hefur aldrei náð sér að fullu en hjólar að meðaltali 350 km á mánuði á rafhjóli
Hjartasjúkdómar og þar með hjartaáföll eru bráðdrepandi og 40% af þeim sem látast á hverju ári deyja úr hjarta og æðasjúkdómum.
Oft fylgja svefnlyfjatöku óþægilegar aukaverkanir, sérstaklega hjá fólki sem er 60 ára eða eldra. Meðal aukaverkana eru minnisleysi og róandi áhrif að degi til .
Ristruflanir hrjá stóran hluta karlmanna einhventíma á ævinni. Ástæðurnar eru mjög mismunandi.
Það er gott að setja sér markmið í líkamsræktinni og verðlauna sig þegar þeim er náð.