Á að fara í jarðarför fyrrverandi maka?
Séra Sigríður Anna Pálsdóttir svarar spurningum um hverjir eigi að mæta í hvaða jarðarfarir
Séra Sigríður Anna Pálsdóttir svarar spurningum um hverjir eigi að mæta í hvaða jarðarfarir
Jarðarför er stund til að minnast þess sem genginn er en ekki stund til að draga athyglina að okkur sjálfum.