Rabarbaraskúffukaka sem allir elska
Rabarbari hefur verið ræktaður hér í um 130 ár. Hann mun upphaflega vera frá Asíu en hefur eflaust verið fluttur hingað frá Danmörku um 1880. Það er hægt að nýta hann langt fram eftir sumri. Rabarbarastilikina má nota í sultur,