Með morð á heilanum
Hvers vegna lesum við glæpasögur? Er það til að næra spennufíknina, glíma við að leysa ráðgátur eða til að upplifa nokkurs konar hreinsun eða kaþarsis þegar hið illa fær makleg málagjöld? Eru glæpasögur spegill samfélags, leið til að kafa í