Umsóknarréttur bundinn búsetu
Forsenda umsóknarréttar um félagslegt húsnæði er búseta í viðkomandi sveitarfélagi í tiltekinn tíma.
Forsenda umsóknarréttar um félagslegt húsnæði er búseta í viðkomandi sveitarfélagi í tiltekinn tíma.
Kona sem flutti á eftir afkomendum til Danmerkur segist ekki geta flutt heim þar sem hún sé útilokuð frá félagslega húsnæðiskerfinu.