Fara á forsíðu

Tag "leikari"

Framköllum gleði frekar en leiðindi

Framköllum gleði frekar en leiðindi

🕔10:41, 1.sep 2023

,,Ef við komumst nær því markmiði að vera jákvæð þá nýtumst við öllum heiminum betur,“ segir Edda Björgvins.

Lesa grein
Örn Árnason og einleikurinn „Sjitt ég er 60+“

Örn Árnason og einleikurinn „Sjitt ég er 60+“

🕔11:58, 30.nóv 2021

Örn Árnason ætlaði að frumsýna þessa sýningu fyrir tveimur árum og þá átti hún að heita ,,Sjitt, ég er orðinn sextugur”. En út af svolitlu frestaðist frumsýningin og heitið breyttist í ,,Sjitt  ég er 60+” því nú er Örn orðinn 62

Lesa grein
Annríki hjá Arnari Jónssyni leikara

Annríki hjá Arnari Jónssyni leikara

🕔16:13, 7.okt 2021

Leikarinn með silkiröddina hefur aldrei haft jafnmikið að gera og eftir að hann hætti að vinna.

Lesa grein
Leikstýrir nýrri kvikmynd 91 árs og leikur aðalhlutverkið

Leikstýrir nýrri kvikmynd 91 árs og leikur aðalhlutverkið

🕔07:00, 16.sep 2021

Clint Eastwood er líklega elstur allra til að leika aðalhlutverk í kvikmynd og leikstýra samtímis

Lesa grein
Á flug eftir miðjan aldur

Á flug eftir miðjan aldur

🕔08:13, 15.jan 2021

Felix Bergsson er nú kominn á miðjan aldur og hefur notið vaxandi vinsælda á ýmsum sviðum eftir því sem árunum hefur fjölgað. Nú lifir hann lífinu nákvæmlega eins og hann kýs sjálfur. Hann er með fastan, vikulegan þátt á Rás

Lesa grein
Randver Þorláksson leikari

Randver Þorláksson leikari

🕔09:13, 8.maí 2019

„Ég er orðinn leiðsögumaður erlendra ferðamanna og það er nóg að gera. Ég er búinn að bóka mig í 90 daga í sumar. Ég dreif mig í leiðsögunám fyrir um fjórum árum og síðan hef ég verið á ferðinni. Það

Lesa grein
Sigurður Skúlason leikari

Sigurður Skúlason leikari

🕔09:40, 13.feb 2019

Það lítur út fyrir að árið verði annasamt hjá Sigurði Skúlasyni leikara. Frá því í nóvember hefur hann verið á kafi í tökum fyrir nýja sjónvarpsseríu sem verður að öllu óbreyttu frumsýnd í lok ársins. „Tökurnar eru um það bil

Lesa grein
Leikarinn sem gerðist þýðandi

Leikarinn sem gerðist þýðandi

🕔11:43, 13.nóv 2017

Sigurður Karlsson er stiginn af sviðinu en þýðir nú finnskar bókmenntir af miklum móð.

Lesa grein