„Þeir sem vilja og geta eiga að fá að vinna“
„Ég ætla aldrei að hætta að vinna“ sagði þingmaður sem tók þátt í umræðu um að afnema 70 ára starfslokaaldur.
„Ég ætla aldrei að hætta að vinna“ sagði þingmaður sem tók þátt í umræðu um að afnema 70 ára starfslokaaldur.
Með skattgreiðslum sínum standa aldraðir undir drjúgum hluta kostnaðar við eftirlaun og umönnun
Tvö þingmál sem varða mikilvæg réttindi eldri borgara aftur á dagskrá Alþingis.
– segir Ingibjörg H. Sverrisdóttir, formaður FEB í Reykjavík, en hún er ein þremenninganna sem fara fyrir máli Gráa hersins gegn skerðingunum
Grein eftir Hrafn Magnússon sem þekkir lífeyrissjóðakerfið út og inn
Það þarf að meta hvert tilvik til að sjá hvort það borgar sig að skipta réttindunum eða ekki.
Lífeyrisþegi sem fær 100 þúsund í launatekjur á mánuði eftir áramótin fær tæpar 30 þúsund í sinn hlut. 70 þúsund fara til ríkisins.
Wilhelm Wessman telur ekki rétt að stofna nýjan flokk til að berjast fyrir kjörum eldra fólks
Eldri borgarar geta ekki lagt niður vinnu til að krefjast hærri lífeyris. Það eru stjórnvöld sem ákvarða lífeyri þeirra.
Össur Skarphéðinsson vill láta skoða hvort það geti bætt stöðu 60+ á vinnumarkaði að lækka tryggingagjaldið. Fjármálaráðherra vill draga úr skerðingum.
Þótt Íslendingar standi betur að vígi en margar aðrar þjóðir að mæta þessari fjölgun, ógna langvarandi gjaldeyrishöft starfsemi lífeyrissjóðanna.
Þetta sagði Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri SA á fundi um lífeyrismál í gær.