Viltu láta endurlífga þig?
Þeir sem útfylla svokallaða lífsskrá geta haft heilmikið að segja um meðferð sína í lífslok
Þeir sem útfylla svokallaða lífsskrá geta haft heilmikið að segja um meðferð sína í lífslok
Hægt er að fylla út bækling ef menn hafa ákveðnar óskir um meðferð við lífslok og tilhögun jarðarfarar
Landlæknisembættið ráðleggur fólki að biðja lækni um að setja óskir um slíkt inní rafræna sjúkraskrá