Heimilisstörf eru líka góð hreyfing
Það skiptir ekki öllu máli hvaða hreyfingu fólk stundar því öll hreyfing er til góðs.
Það skiptir ekki öllu máli hvaða hreyfingu fólk stundar því öll hreyfing er til góðs.
Til þess að geta notið hvíldar þarf líkaminn að fá næga áskorun og örvun. Við þurfum að styrkja vöðvana og beinin, halda liðunum smurðum og efla þolið og liðleikann, segir Steinunn.
Heilbrigð þarmaflóra er forsenda heilbrigðrar starfssemi meltingarfæranna ásamt því að hafa áhrif á á taugakerfi, ónæmiskerfi og hormónakerfi.
Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.
Nýjar rannsóknir benda til að snarpar æfingar og stutt hvíld á milli æfinga gagnist þeim vel sem vilja bæta heilsuna.