Fara á forsíðu

Tag "málþing"

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

🕔09:50, 8.maí 2025

Síðastliðið haust raungerðist baráttumálið um gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Nú býðst þeim öllum heit máltíð í hádeginu, óháð efnahag. Það gefur auga leið að mjög mikilvægt er að sú máltíð sé holl og næringarrík og börnin vilji

Lesa grein
Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

🕔08:39, 4.jún 2024

Mannréttindaskrifstofa Íslands gekkst fyrir hádegismálþingi um réttindi eldra fólks þann 31. maí síðastliðinn. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og Brynhildur G. Flóvenz formaður Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands fluttu framsöguerindi. Ótal margt umhugsunarvert kom þar fram bæði hvað varðar lagalega stöðu,

Lesa grein
Vinsæll fræðari kveður Háskólann

Vinsæll fræðari kveður Háskólann

🕔07:00, 24.maí 2022

Háskólafólk kvaddi hinn þjóðkunna stjórnmálafræðiprófessor Ólaf Þ. Harðarson með málþingi honum til heiðurs. Hann segist sjálfur þó ekki vera seztur í helgan stein.

Lesa grein