Fara á forsíðu

Tag "mataræði"

Veislumatur að hætti landnámsmanna

Veislumatur að hætti landnámsmanna

🕔14:00, 19.nóv 2023

Hvað borðuðu Íslendingar hér áður fyrr? Ansi margir telja að það hafi eingöngu verið súrmatur eða bragðlaust kjöt og soðinn fiskur. En mataræði var mun fjölbreyttara en menn gera sér grein fyrir og íslenskir höfðingjar kunnu vel að notfæra sér

Lesa grein
Góð og slæm kolvetni

Góð og slæm kolvetni

🕔08:44, 27.sep 2022

-sjáið hvað ber að varast.

Lesa grein
Mataræði framtíðar sniðið að hverjum og einum

Mataræði framtíðar sniðið að hverjum og einum

🕔07:00, 19.maí 2022

Sérsniðið mataræði mun óhjákvæmilega flækja það verulega að elda máltíð fyrir alla fjölskylduna eða matarklúbbinn.

Lesa grein
Hvernig taka á stjórn á eigin mataræði eftir sextugt

Hvernig taka á stjórn á eigin mataræði eftir sextugt

🕔08:45, 24.sep 2020

Flestir megrunarkúrar kynna nálgun að mataræði sem á að virka fyrir alla. Þar er kynnt breyting á mataræði og hvernig á að koma því að í daglegu lífi fólks, stundum með miklu magni af fæðubótarefnum. Vandamálið er að reynt er

Lesa grein
Hver kannast við orðið matvendni ?

Hver kannast við orðið matvendni ?

🕔08:00, 27.jan 2020

Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar Hver kannast við orðið matvendni ? Það er að finna í Íslenskri orðabók og er útskýrt sem kræsni, kostavendni og vandlæti á mat. Þetta orð kom upp í hugann þegar ég horfði á Skaupið um áramótin

Lesa grein
Lífshættuleg fæða

Lífshættuleg fæða

🕔10:31, 14.mar 2017

Tíu fæðutegundir eiga sök á helmingi dauðsfalla vegna hjartasjúkdóma

Lesa grein