Búðarglugginn hjá Flóru í Austurstræti var útnefndur ”Jólaglugginn 1953” í atkvæðagreiðslu almennings, en skreytingin var byggð á ævintýrinu um Hans og Grétu
Öllum tiltækum ráðum var beitt til að fá Íslendinga til að taka þátt í fyrstu norrænu sundkeppninni fyrir rúmum sextíu árum. En sögusagnir um „samnorrænt svindl“ ollu áhyggjum hér.