Það er aðeins ein leið til
Í starfi mínu sem formaður í félagi eldri borgara hef ég kynnst og fengið frásagnir um fátæktina hjá hundruðum manna og kvenna, sem búa við það eitt að fá hungurlús frá tryggingarkerfinu, segir Ellert B. Schram.
Í starfi mínu sem formaður í félagi eldri borgara hef ég kynnst og fengið frásagnir um fátæktina hjá hundruðum manna og kvenna, sem búa við það eitt að fá hungurlús frá tryggingarkerfinu, segir Ellert B. Schram.