RÚV réð tvo fyrrverandi fréttamenn um sextugt í afleysingar í sumar. Arnar Björnsson er annar þeirra.